Innlent

Mesta ánægjan með velferðarráðherrana, minnsta með utanríkisráðherra

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Þjóðin er óánægðust með störf Gunnars Braga sem utanríkisráðherra
Þjóðin er óánægðust með störf Gunnars Braga sem utanríkisráðherra vísir/pjetur
Mest ánægja var með störf ráðherranna í velferðarráðuneytinu, Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra og Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra, eða hjá þriðjungi þeirra sem tóku afstöðu í nýrri könnun Capacent um ánægju þjóðarinnar með störf ráðherra ríkisstjórnarinnar.

Minnst ánægja var með störf Sigurðar Inga Jóhannssonar sem umhverfis- og auðlindaráðherra og störf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra.

Mesta óánægjan mældist einnig með störf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, ásamt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra, eða 63% óánægja.

Fyrsta ánægjukönnun Capacent á störfum ráðherra núverandi ríkisstjórnarFleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.