Minnst ánægja var með störf Sigurðar Inga Jóhannssonar sem umhverfis- og auðlindaráðherra og störf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra.
Mesta óánægjan mældist einnig með störf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra, ásamt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra, eða 63% óánægja.
