"Ég er ljúfur að eðlisfari” Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2014 09:30 Það væri ekki gaman að mæta þessum í dimmu húsasundi. „Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan. Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Ég var fenginn til að leika vonda kallinn þar sem ég minni á þá mynd sem fólk hefur af vonda kallinum. Það þurfti rosalega mikið meiköpp til að gera mig vondan. Ég er ljúfur að eðlisfari,“ segir Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni í hljómsveitinni Dr. Spock. Hann leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu fyrir lagið Enga fordóma með Pollapönki sem tekið var upp fyrir stuttu. Hann leikur fordómafullan mann sem hefur fordóma gagnvart alls kyns fólki. Þá kemur Pollapönk til sögunnar enda berst hljómsveitin gegn fordómum. „Pollapönkararnir eru náttúrulega bestu vinir mínir þannig að það lá beinast við að koma mér inn í þetta batterí. Addi (Arnar Þór Gíslason, trommari) tróð mér í þetta svo ég fengi smá Eurovision í blóðið,“ segir Finni. Hann veit ekki hvort hann fær að fara með sveitinni til Kaupmannahafnar í maí. „Það þarf mikinn pening til að það gangi upp – vondi kallinn tekur auðvitað ekki hverju sem er. Ég er Naomi Campbell Eurovision-heimsins. Valli sport er að drafta upp stóran samning þannig að það kemur í ljós.“ Stefnt er að því að frumsýna myndbandið næsta föstudag. Finni hafði gaman af því að leika í því en vonar að fólk um allan heim haldi ekki að hann sé í raun eins illur og karakterinn hans. „Ég vona að fólk verði ekki hrætt við mig í Kringlunni enda góður maður að eðlisfari. Þetta verður auðvitað skrýtið en þetta endar allt vel. Ég held til dæmis að Glanni glæpur sé ekki skotinn niður neins staðar í heiminum.“Finni segir hafa þurft mikið af málningu til að gera hann illan.
Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30