Skemmtilegar staðreyndir um Charlie Sheen Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. janúar 2014 12:00 Leikarinn og Íslandsvinurinn Charlie Sheen hefur komið víða við. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um kauða.Carlos Irwin Estévez fæddist 3. september árið 1965 í New York. Charlie er yngsti sonur leikarans Martins Sheen og listakonunnar Janet Templeton. Hann á tvo eldri bræður, Emilio Estévez og Ramon Estévez, og yngri systur, Renée Estévez. Öll systkinin eru leikarar. Hann birtist fyrst í kvikmynd árið 1974 þegar hann var níu ára, The Execution of Private Slovik sem faðir hans lék í. Fjölskyldan flutti til Kaliforníu og Charlie sótti miðskólann í Santa Monica. Þar bjó hann til Super 8-myndir með bróður sínum Emilio og leikurunum Rob Lowe og Sean Penn. Hann var rekinn úr skólanum nokkrum vikum fyrir útskrift vegna lélegra einkunna og lélegrar mætingar. Hann ákvað að verða leikari og tók sér sviðsnafnið Charlie Sheen. Fyrsta stóra hlutverkið hans var í mynd Olivers Stone, Platoon, árið 1986. Charlie fékk leikkonuna Winonu Horowitz til að breyta nafninu sínu í Winona Ryder eftir að þau hlustuðu á lagið Riders on the Storm með hljómsveitinni The Doors. Árið 2011 setti hann á markað rafsígaretturnar NicoSheen en hann var einnig andlit vörunnar. Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Leikarinn og Íslandsvinurinn Charlie Sheen hefur komið víða við. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um kauða.Carlos Irwin Estévez fæddist 3. september árið 1965 í New York. Charlie er yngsti sonur leikarans Martins Sheen og listakonunnar Janet Templeton. Hann á tvo eldri bræður, Emilio Estévez og Ramon Estévez, og yngri systur, Renée Estévez. Öll systkinin eru leikarar. Hann birtist fyrst í kvikmynd árið 1974 þegar hann var níu ára, The Execution of Private Slovik sem faðir hans lék í. Fjölskyldan flutti til Kaliforníu og Charlie sótti miðskólann í Santa Monica. Þar bjó hann til Super 8-myndir með bróður sínum Emilio og leikurunum Rob Lowe og Sean Penn. Hann var rekinn úr skólanum nokkrum vikum fyrir útskrift vegna lélegra einkunna og lélegrar mætingar. Hann ákvað að verða leikari og tók sér sviðsnafnið Charlie Sheen. Fyrsta stóra hlutverkið hans var í mynd Olivers Stone, Platoon, árið 1986. Charlie fékk leikkonuna Winonu Horowitz til að breyta nafninu sínu í Winona Ryder eftir að þau hlustuðu á lagið Riders on the Storm með hljómsveitinni The Doors. Árið 2011 setti hann á markað rafsígaretturnar NicoSheen en hann var einnig andlit vörunnar.
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“