Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Ríkissaksóknari fær frest til 1. október Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2014 14:24 Ragnar Aðalsteinsson segist ekki vita á hvaða forsendum ríkissaksóknari fær frest til að skila áliti sínu varðandi endurupptöku. Samkvæmt upplýsingum frá endurupptökunefnd hefur ríkissaksóknara verið veittur frestur til 1. október til að taka afstöðu til þess hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verði tekið upp aftur. Sérfræðingahópur sem fór yfir gögn í málinu skilaði skýrslu í mars í fyrra til þáverandi innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar. Hópurinn komst að því að veigamikil rök væru fyrir því að taka málið upp aftur og fóru tveir af sakborningunum, þau Guðjón Skarphéðinsson og Erla Bolladóttir, formlega fram á endurupptöku í sumar. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns og Erlu, segist ekki vita á hvaða forsendum endurupptökunefnd veitti ríkissaksóknara frest. Aðspurður telur hann líklegast að ríkissaksóknari mæli með því að málið verði tekið upp aftur og endurupptökunefnd tekur svo afstöðu til hvort að það verði gert. „Ef að ríkissaksóknari mælir með því að málið verði tekið upp aftur er afar ólíklegt að endurupptökunefnd leggist gegn því,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Ef að málið verður tekið upp aftur fer það beint til Hæstaréttar á grundvelli þeirrar ákæru sem gefin var út í upphafi, en með öllum þeim nýju gögnum sem komið hafa fram í áranna rás. Á meðal nýrra gagna er álit Gísla H. Guðjónssonar, prófessors í réttarsálfræði en hann er af mörgum talinn einn fremsti fræðimaður á sínu sviði í heiminum. Hann hefur sérhæft sig í greiningu á áreiðanleika vitna og er það meðal annars álit hans að hin mikla einangrunarvist sem sakborningar málsins þurftu að sæta höfðu óneitanlega áhrif á geðheilsu þeirra – og þar með vitnisburð. Tengdar fréttir Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30. júlí 2013 07:00 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá endurupptökunefnd hefur ríkissaksóknara verið veittur frestur til 1. október til að taka afstöðu til þess hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verði tekið upp aftur. Sérfræðingahópur sem fór yfir gögn í málinu skilaði skýrslu í mars í fyrra til þáverandi innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar. Hópurinn komst að því að veigamikil rök væru fyrir því að taka málið upp aftur og fóru tveir af sakborningunum, þau Guðjón Skarphéðinsson og Erla Bolladóttir, formlega fram á endurupptöku í sumar. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns og Erlu, segist ekki vita á hvaða forsendum endurupptökunefnd veitti ríkissaksóknara frest. Aðspurður telur hann líklegast að ríkissaksóknari mæli með því að málið verði tekið upp aftur og endurupptökunefnd tekur svo afstöðu til hvort að það verði gert. „Ef að ríkissaksóknari mælir með því að málið verði tekið upp aftur er afar ólíklegt að endurupptökunefnd leggist gegn því,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Ef að málið verður tekið upp aftur fer það beint til Hæstaréttar á grundvelli þeirrar ákæru sem gefin var út í upphafi, en með öllum þeim nýju gögnum sem komið hafa fram í áranna rás. Á meðal nýrra gagna er álit Gísla H. Guðjónssonar, prófessors í réttarsálfræði en hann er af mörgum talinn einn fremsti fræðimaður á sínu sviði í heiminum. Hann hefur sérhæft sig í greiningu á áreiðanleika vitna og er það meðal annars álit hans að hin mikla einangrunarvist sem sakborningar málsins þurftu að sæta höfðu óneitanlega áhrif á geðheilsu þeirra – og þar með vitnisburð.
Tengdar fréttir Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30. júlí 2013 07:00 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00
Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30
Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30. júlí 2013 07:00