Leitin í Bleiksárgljúfri heilmikið fyrirtæki Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júní 2014 00:01 Á myndunum má sjá hvernig björgunarsveitarmenn reyna að koma stærðarinnar röri fyrir í gljúfrinu. MYnd/Sigfús Helgason Slysavarnarfélagið Landsbjörg birti fyrr í kvöld magnaðar myndir af leitinni í Bleiksárgljúfri að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Á myndunum má sjá flokk manna koma fyrir röri í gljúfrinu sem beina á ánni í annan farveg til að auðvelda þeim leitina í einum af hyljum gljúfursins. Er þetta liður í kembingu björgunarsveitarmanna á Bleiksá og hafa þeir áður dælt upp úr ánni með fyrrgreint markmið í huga. Ólöf S. Baldursdóttir, upplýsinga- og kynningarfulltrúi Landsbjargar, segir leitina mikið fyrirtæki - eins og myndirnar beri með sér og enginn hægðarleikur að athafna sig í gljúfrinu.Hún segir að hlé verði því gert á leitinni fram að helgi. „Þeir sem taka þátt í aðgerðunum eru allir sjálfboðaliðar og þeir þurfa að mæta í vinnu og skóla í vikunni," segir Ólöf í samtali við Vísi. Fárra fregna er því að vænta af leitinni á næstu dögum. „Nema að nýjar vísbendingar komi fram í vikunni, sem ég hef þó ekki mikla trú á," bætir hún við. Myndir af aðgerðunum má nálgast hér að ofan en þær tók Sigfús Helgason. Post by Slysavarnafélagið Landsbjörg. Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22. júní 2014 15:05 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Slysavarnarfélagið Landsbjörg birti fyrr í kvöld magnaðar myndir af leitinni í Bleiksárgljúfri að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Á myndunum má sjá flokk manna koma fyrir röri í gljúfrinu sem beina á ánni í annan farveg til að auðvelda þeim leitina í einum af hyljum gljúfursins. Er þetta liður í kembingu björgunarsveitarmanna á Bleiksá og hafa þeir áður dælt upp úr ánni með fyrrgreint markmið í huga. Ólöf S. Baldursdóttir, upplýsinga- og kynningarfulltrúi Landsbjargar, segir leitina mikið fyrirtæki - eins og myndirnar beri með sér og enginn hægðarleikur að athafna sig í gljúfrinu.Hún segir að hlé verði því gert á leitinni fram að helgi. „Þeir sem taka þátt í aðgerðunum eru allir sjálfboðaliðar og þeir þurfa að mæta í vinnu og skóla í vikunni," segir Ólöf í samtali við Vísi. Fárra fregna er því að vænta af leitinni á næstu dögum. „Nema að nýjar vísbendingar komi fram í vikunni, sem ég hef þó ekki mikla trú á," bætir hún við. Myndir af aðgerðunum má nálgast hér að ofan en þær tók Sigfús Helgason. Post by Slysavarnafélagið Landsbjörg.
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22. júní 2014 15:05 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22. júní 2014 15:05
Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26
Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01