Lögreglan varar við svikahröppum á Bland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 13:56 Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar.
Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52
Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45
Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30