Lögreglan varar við svikahröppum á Bland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 13:56 Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar.
Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52
Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45
Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30