Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. maí 2014 19:00 Leikarinn Aaron Taylor-Johnson leikur í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey samkvæmt heimildum Access Hollywood. Leikstjóri myndarinnar, Sam Taylor-Wood, hefur grínast með það að hún hafi fundið leið til að hafa eiginmann sinn, Aaron, í myndinni en óljóst er hvert hlutverk hans er. Margir bíða spenntir eftir Fifty Shades of Grey, sem byggð er á samnefndri bók, en hún verður frumsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári. Aðalhlutverkin leika Jamie Dornan og Dakota Johnson. Tengdar fréttir Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00 Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00 Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Aaron Taylor-Johnson leikur í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey samkvæmt heimildum Access Hollywood. Leikstjóri myndarinnar, Sam Taylor-Wood, hefur grínast með það að hún hafi fundið leið til að hafa eiginmann sinn, Aaron, í myndinni en óljóst er hvert hlutverk hans er. Margir bíða spenntir eftir Fifty Shades of Grey, sem byggð er á samnefndri bók, en hún verður frumsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári. Aðalhlutverkin leika Jamie Dornan og Dakota Johnson.
Tengdar fréttir Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00 Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00 Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00
Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00
Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00
Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15
Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00