Þrír fjórðu verkanna seldust Linda Blöndal skrifar 23. nóvember 2014 19:30 Mest var boðið í ljósmynd Matthew Barney: DRAWING RESTRAINT 9: Toya 2006 Stærstur hluti listaverkanna á uppboði Nýlistasafnsins seldust í dag en sjötíu verk eftir virta og landsþekkta listamenn voru í boði. Nýló vildi með þessu safna pening fyrir sýningarsal. Hæsta boðið fyrir einstakt verk var rúmlega ein milljón króna en það var ljósmynd eftir bandaríska listamanninn Matthew Barney. Safnið fór með þessu nýja leið til að safna fjármagni fyrir nýjum sýningarsal.Vilja leysa húsnæðisvandaNýlistasafnið er til húsa í Völvufelli í Breiðholti en safnið hefur verið í húsnæðisvanda undanfarin ár á leigumarkaði og leitar nú að sýningarsal til eignar. Umfangsmikið uppboð var haldið í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Sjötíu verk eftir næstum jafn marga listamenn voru boðin upp. Þau voru gefin til uppboðsins, af listamönnum á borð við Rúrí, Matthew Barney, Ragnar Kjartansson, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Steingrím Eyfjörð, Sigurð Guðmundsson og Hallgrím Helgason.Góð salaUppboðið hófst fyrr á vef Nýló en náði hámarki milli klukkan tvö og fjögur. Ekki fékkst uppgefið strax í dag hve miklu var safnað en nokkuð víst að nokkrar milljónir komu í kassann. Um þrír fjórðu verkanna seldust. Menning Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Stærstur hluti listaverkanna á uppboði Nýlistasafnsins seldust í dag en sjötíu verk eftir virta og landsþekkta listamenn voru í boði. Nýló vildi með þessu safna pening fyrir sýningarsal. Hæsta boðið fyrir einstakt verk var rúmlega ein milljón króna en það var ljósmynd eftir bandaríska listamanninn Matthew Barney. Safnið fór með þessu nýja leið til að safna fjármagni fyrir nýjum sýningarsal.Vilja leysa húsnæðisvandaNýlistasafnið er til húsa í Völvufelli í Breiðholti en safnið hefur verið í húsnæðisvanda undanfarin ár á leigumarkaði og leitar nú að sýningarsal til eignar. Umfangsmikið uppboð var haldið í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Sjötíu verk eftir næstum jafn marga listamenn voru boðin upp. Þau voru gefin til uppboðsins, af listamönnum á borð við Rúrí, Matthew Barney, Ragnar Kjartansson, Brynhildi Þorgeirsdóttur, Steingrím Eyfjörð, Sigurð Guðmundsson og Hallgrím Helgason.Góð salaUppboðið hófst fyrr á vef Nýló en náði hámarki milli klukkan tvö og fjögur. Ekki fékkst uppgefið strax í dag hve miklu var safnað en nokkuð víst að nokkrar milljónir komu í kassann. Um þrír fjórðu verkanna seldust.
Menning Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira