Nýja Bond-myndin heitir Spectre Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 11:08 24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007. Bíó og sjónvarp Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
24. James Bond-myndin, sem frumsýnd verður í október á næsta ári, heitir Spectre. Leikstjórinn Sam Mendes tilkynnti þetta nú fyrir stundu. Margir aðdáendur breska njósnarans eru hæstánægðir með nafnið enda vísar það í hryðjuverkasamtök sem Ernst Stavro Blofeld stjórnaði í gömlu Bond-myndunum. Spectre kom fyrst fyrir í skáldsögunni Thunderball sem kom út árið 1961 og í kvikmyndinni Dr. No ári síðar. Daniel Craig leikur James Bond í Spectre og fyrr á árinu var tilkynnt að franska leikkonan Léa Seydoux yrði Bond-stúlkan. Leikarinn Christoph Waltz fær einnig hlutverk í myndinni. Þá var það tilkynnt fyrir stundu að Monica Bellucci, David Bautista og Andrew Scott leiki einnig í Spectre. Post by James Bond 007.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira