Ljósmynd af Freyju vinnur til verðlauna Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2014 13:06 Hér má sjá umrædda mynd af Freyju. mynd/Gabrielle Motola Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. Sýning í tengslum við verðlaunin var opnuð í National Portrait Gallery í London þann 11. nóvember, en hún opnaði fyrir almenning þann 13. nóvember og verður opin fram yfir miðjan febrúar. Um 1700 ljósmyndarar með yfir 4.000 ljósmyndir sendu inn tilnefningar og var mynd Gabrielle ein af 60 ljósmyndum sem hlutu viðurkenningu. Gabrielle og Freyja hittust í Reykjavík fyrir rétt um ári síðan vegna vinnu Gabrielle við verkefnið Women of Iceland. Úr varð þessi verðlaunamynd ásamt viðtali sem verður hluti af bók sem Gabrielle vinnur nú að í samstarfi við íslenskan verkefnastjóra. Bókin inniheldur portrett ljósmyndir og viðtöl við um fimmtíu íslenskar konur þar sem tekin eru fyrir viðfangsefni tengd jafnrétti kynjanna út frá samfélagslegum málefnum, svo sem menntun, barnagæslu, fangelsismálum, fötlun, kynhneigð, nýsköpun og svo mætti lengi telja. Á meðal viðmælenda í bókinni eru Frú Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Frímannsdóttir, Liv Bergþórsdóttir, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Auður Jónsdóttir. Ljósmyndir og texti eru hvoru tveggja unnin af Gabrielle sjálfri, en hún leitar nú útgefanda fyrir bókina á Íslandi og í Bretlandi. Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. Sýning í tengslum við verðlaunin var opnuð í National Portrait Gallery í London þann 11. nóvember, en hún opnaði fyrir almenning þann 13. nóvember og verður opin fram yfir miðjan febrúar. Um 1700 ljósmyndarar með yfir 4.000 ljósmyndir sendu inn tilnefningar og var mynd Gabrielle ein af 60 ljósmyndum sem hlutu viðurkenningu. Gabrielle og Freyja hittust í Reykjavík fyrir rétt um ári síðan vegna vinnu Gabrielle við verkefnið Women of Iceland. Úr varð þessi verðlaunamynd ásamt viðtali sem verður hluti af bók sem Gabrielle vinnur nú að í samstarfi við íslenskan verkefnastjóra. Bókin inniheldur portrett ljósmyndir og viðtöl við um fimmtíu íslenskar konur þar sem tekin eru fyrir viðfangsefni tengd jafnrétti kynjanna út frá samfélagslegum málefnum, svo sem menntun, barnagæslu, fangelsismálum, fötlun, kynhneigð, nýsköpun og svo mætti lengi telja. Á meðal viðmælenda í bókinni eru Frú Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Frímannsdóttir, Liv Bergþórsdóttir, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Auður Jónsdóttir. Ljósmyndir og texti eru hvoru tveggja unnin af Gabrielle sjálfri, en hún leitar nú útgefanda fyrir bókina á Íslandi og í Bretlandi.
Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira