Ljósmynd af Freyju vinnur til verðlauna Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2014 13:06 Hér má sjá umrædda mynd af Freyju. mynd/Gabrielle Motola Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. Sýning í tengslum við verðlaunin var opnuð í National Portrait Gallery í London þann 11. nóvember, en hún opnaði fyrir almenning þann 13. nóvember og verður opin fram yfir miðjan febrúar. Um 1700 ljósmyndarar með yfir 4.000 ljósmyndir sendu inn tilnefningar og var mynd Gabrielle ein af 60 ljósmyndum sem hlutu viðurkenningu. Gabrielle og Freyja hittust í Reykjavík fyrir rétt um ári síðan vegna vinnu Gabrielle við verkefnið Women of Iceland. Úr varð þessi verðlaunamynd ásamt viðtali sem verður hluti af bók sem Gabrielle vinnur nú að í samstarfi við íslenskan verkefnastjóra. Bókin inniheldur portrett ljósmyndir og viðtöl við um fimmtíu íslenskar konur þar sem tekin eru fyrir viðfangsefni tengd jafnrétti kynjanna út frá samfélagslegum málefnum, svo sem menntun, barnagæslu, fangelsismálum, fötlun, kynhneigð, nýsköpun og svo mætti lengi telja. Á meðal viðmælenda í bókinni eru Frú Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Frímannsdóttir, Liv Bergþórsdóttir, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Auður Jónsdóttir. Ljósmyndir og texti eru hvoru tveggja unnin af Gabrielle sjálfri, en hún leitar nú útgefanda fyrir bókina á Íslandi og í Bretlandi. Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Ljósmynd af Freyju Haraldsdóttur, verkefnastýru og stjórnmálakonu, eftir ljósmyndarann Gabrielle Motola, var valin í Taylor Wessing Portrait Prize 2014. Sýning í tengslum við verðlaunin var opnuð í National Portrait Gallery í London þann 11. nóvember, en hún opnaði fyrir almenning þann 13. nóvember og verður opin fram yfir miðjan febrúar. Um 1700 ljósmyndarar með yfir 4.000 ljósmyndir sendu inn tilnefningar og var mynd Gabrielle ein af 60 ljósmyndum sem hlutu viðurkenningu. Gabrielle og Freyja hittust í Reykjavík fyrir rétt um ári síðan vegna vinnu Gabrielle við verkefnið Women of Iceland. Úr varð þessi verðlaunamynd ásamt viðtali sem verður hluti af bók sem Gabrielle vinnur nú að í samstarfi við íslenskan verkefnastjóra. Bókin inniheldur portrett ljósmyndir og viðtöl við um fimmtíu íslenskar konur þar sem tekin eru fyrir viðfangsefni tengd jafnrétti kynjanna út frá samfélagslegum málefnum, svo sem menntun, barnagæslu, fangelsismálum, fötlun, kynhneigð, nýsköpun og svo mætti lengi telja. Á meðal viðmælenda í bókinni eru Frú Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Frímannsdóttir, Liv Bergþórsdóttir, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Auður Jónsdóttir. Ljósmyndir og texti eru hvoru tveggja unnin af Gabrielle sjálfri, en hún leitar nú útgefanda fyrir bókina á Íslandi og í Bretlandi.
Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“