RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. mars 2014 09:00 Snæbjörn Ragnarsson og Óttar Proppé fara með Pollapönki til Kaupmannahafnar í maí. Fréttablaðið/Stefán „Við höfum alltaf úrslitavaldið og megum breyta laginu ef við teljum það þjóna laginu betur, við erum framleiðendur lagsins. Það stóð til hjá þeim að flytja lagið á fleiri en einu tungumáli en það var bara búið að þýða viðlagið á ensku fyrir úrslitakvöldið. Við setjumst svo niður með keppendum eftir keppni og skoðum hvað megi betur fara,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar. Framlag Íslands í Eurovision í ár er eins og flestir vita lagið Enga fordóma með Pollapönki og var myndband við lagið frumsýnt á laugardaginn. Lagið er þó ekki á sama tungumáli og áhorfendur kusu þegar að úrslitakeppnin fór fram hér á landi í febrúar. „RÚV-menn ráða þessu alltaf á endanum og við vorum alveg til í að vinna með þeim í því,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, söngvari og gítarleikari í Pollapönki, þegar hann er spurður út í tungumálavalið í laginu. Ef vitnað er í fréttatilkynningu frá RÚV skömmu fyrir úrslitakvöldið kemur eftirfarandi í ljós.„Í ár verður þó sú nýbreytni kynnt til sögunnar að lögin í einvíginu verða flutt í þeirri útgáfu og á því tungumáli sem stefnt er að að senda til Danmerkur. Þessi breyting er gerð til að áhorfendum gefist kostur á að heyra og velja þann texta og þá útgáfu lagsins sem mun keppa fyrir Íslands hönd í ESC 14.“Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar.Hera segir að aðstandendur keppninnar hafi reynt að hafa lagið eins nálægt lokaútgáfunni og hægt var á úrslitakvöldinu. „Það er auðvitað almenningur sem kýs lagið en við höfum alltaf vald til þess að breyta. Við verðum að skoða þetta í stærra samhengi og ræddum mikið um skilaboðin sem þeir eru að koma á framfæri og það skiptir svo miklu máli að boðskapurinn komist til skila. Við teljum það atriðinu fyrir bestu að lagið sé á ensku,“ segir Hera um breytingarnar. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant þýddi textann. Haraldur Freyr er þó á því að lagið sé ekki verra á ensku. „Ég er ekki frá því að mér finnist lagið betra á ensku. Lala-kaflinn fær nýtt líf,“ bætir Haraldur Freyr við. Bakraddasöngvararnir Óttar Proppé og Snæbjörn Ragnarsson, betur þekktur sem Bibbi í Skálmöld, fara með Pollapönki út í lokakeppnina í Kaupmannahöfn í maí. „Við höldum það enn sem komið er að Óttar sé fyrsti þingmaðurinn sem stígur á svið í lokakeppni Eurovision,“ segir Hera. „Það eru forréttindi að fá að hafa Alþingispolla og slysavarnarpolla/þungarokkspolla á stóra sviðinu í Cirkus Eurosmart í Danmörku,“ segir Haraldur Freyr sem hlakkar mikið til þess að fara út. Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
„Við höfum alltaf úrslitavaldið og megum breyta laginu ef við teljum það þjóna laginu betur, við erum framleiðendur lagsins. Það stóð til hjá þeim að flytja lagið á fleiri en einu tungumáli en það var bara búið að þýða viðlagið á ensku fyrir úrslitakvöldið. Við setjumst svo niður með keppendum eftir keppni og skoðum hvað megi betur fara,“ segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar. Framlag Íslands í Eurovision í ár er eins og flestir vita lagið Enga fordóma með Pollapönki og var myndband við lagið frumsýnt á laugardaginn. Lagið er þó ekki á sama tungumáli og áhorfendur kusu þegar að úrslitakeppnin fór fram hér á landi í febrúar. „RÚV-menn ráða þessu alltaf á endanum og við vorum alveg til í að vinna með þeim í því,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, söngvari og gítarleikari í Pollapönki, þegar hann er spurður út í tungumálavalið í laginu. Ef vitnað er í fréttatilkynningu frá RÚV skömmu fyrir úrslitakvöldið kemur eftirfarandi í ljós.„Í ár verður þó sú nýbreytni kynnt til sögunnar að lögin í einvíginu verða flutt í þeirri útgáfu og á því tungumáli sem stefnt er að að senda til Danmerkur. Þessi breyting er gerð til að áhorfendum gefist kostur á að heyra og velja þann texta og þá útgáfu lagsins sem mun keppa fyrir Íslands hönd í ESC 14.“Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar.Hera segir að aðstandendur keppninnar hafi reynt að hafa lagið eins nálægt lokaútgáfunni og hægt var á úrslitakvöldinu. „Það er auðvitað almenningur sem kýs lagið en við höfum alltaf vald til þess að breyta. Við verðum að skoða þetta í stærra samhengi og ræddum mikið um skilaboðin sem þeir eru að koma á framfæri og það skiptir svo miklu máli að boðskapurinn komist til skila. Við teljum það atriðinu fyrir bestu að lagið sé á ensku,“ segir Hera um breytingarnar. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant þýddi textann. Haraldur Freyr er þó á því að lagið sé ekki verra á ensku. „Ég er ekki frá því að mér finnist lagið betra á ensku. Lala-kaflinn fær nýtt líf,“ bætir Haraldur Freyr við. Bakraddasöngvararnir Óttar Proppé og Snæbjörn Ragnarsson, betur þekktur sem Bibbi í Skálmöld, fara með Pollapönki út í lokakeppnina í Kaupmannahöfn í maí. „Við höldum það enn sem komið er að Óttar sé fyrsti þingmaðurinn sem stígur á svið í lokakeppni Eurovision,“ segir Hera. „Það eru forréttindi að fá að hafa Alþingispolla og slysavarnarpolla/þungarokkspolla á stóra sviðinu í Cirkus Eurosmart í Danmörku,“ segir Haraldur Freyr sem hlakkar mikið til þess að fara út.
Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30