Sniðugar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 18:30 Hver hefur ekki lent í því að verða jólapappírslaus rétt fyrir jól og allt búið að loka? Á vefsíðu Good Housekeeping eru tíu frábærar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum þar sem jólapappír kemur ekki við sögu. Hér fyrir neðan eru fimm af þessum leiðum en allar tíu má sjá hér. Og auðvitað er alveg tilvalið að nota þessi sniðugu ráð þó nóg sé til af jólapappír.Gamla, góða viskastykkið Ef þú ætlar að gefa einhverjum matreiðslubók er tilvalið að pakka henni inn í viskastykki. Þá er pappírinn, ef svo má kalla stykkið, orðinn hluti af gjöfinni.Nýttu gamlar peysur Það eiga allir gamlar prjónaðar peysur uppi í skáp sem þeir eru hættir að nota. Klipptu ermarnar af þeim, saumaðu þær saman á öðrum endanum og notaðu þær til að pakka inn gjöfum.Notaðu Pringles-dollurnar Ef þú ætlar til dæmis að gefa einhverjum smákökur er um að gera að þrífa gamla Pringles-dollu, skreyta hana og fylla hana af smákökum.Notaðu gömul púsluspil Ef þú átt bara pappír eftir sem þér finnst ekkert spes þá er tilvalið að nota gömul púsluspil sem allir eru hættir að nota sem merkimiða.Möffinsformin kæta Möffinsform eru líka tilvalin sem skraut á pakka - því litríkari, því betri! Jól Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Hver hefur ekki lent í því að verða jólapappírslaus rétt fyrir jól og allt búið að loka? Á vefsíðu Good Housekeeping eru tíu frábærar leiðir til að pakka inn jólagjöfunum þar sem jólapappír kemur ekki við sögu. Hér fyrir neðan eru fimm af þessum leiðum en allar tíu má sjá hér. Og auðvitað er alveg tilvalið að nota þessi sniðugu ráð þó nóg sé til af jólapappír.Gamla, góða viskastykkið Ef þú ætlar að gefa einhverjum matreiðslubók er tilvalið að pakka henni inn í viskastykki. Þá er pappírinn, ef svo má kalla stykkið, orðinn hluti af gjöfinni.Nýttu gamlar peysur Það eiga allir gamlar prjónaðar peysur uppi í skáp sem þeir eru hættir að nota. Klipptu ermarnar af þeim, saumaðu þær saman á öðrum endanum og notaðu þær til að pakka inn gjöfum.Notaðu Pringles-dollurnar Ef þú ætlar til dæmis að gefa einhverjum smákökur er um að gera að þrífa gamla Pringles-dollu, skreyta hana og fylla hana af smákökum.Notaðu gömul púsluspil Ef þú átt bara pappír eftir sem þér finnst ekkert spes þá er tilvalið að nota gömul púsluspil sem allir eru hættir að nota sem merkimiða.Möffinsformin kæta Möffinsform eru líka tilvalin sem skraut á pakka - því litríkari, því betri!
Jól Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira