Fimmtán ár frá því Casillas fór í markið hjá Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 14:30 Iker Casillas stendur vaktina í marki Real í Meistaradeildinni árið 2000. vísir/getty Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins í knattspyrnu, tekur þátt í sínum 30. borgarslag annað kvöld þegar Real mætir Spánarmeisturum Atlético Madrid. Casillas er með ótrúlegan árangur í leikjunum gegn Atlético, en hann hefur aðeins einu sinni verið í tapliði í borgarslagnum síðan hann varði fyrst mark Real. Í dag eru fimmtán ár upp á dag frá því að Iker Casillas stóð fyrst vaktina í marki Real Madrid, en hann byrjaði leik gegn Athletic Bilbao í San Memés 12. september 1999, þá átján ára gamall. Casillas fékk tækifærið hjá Walesverjanum JohnToshack, þáverandi þjálfara Real Madrid, og deildi klefa í leiknum gegn Athletic með fyrirliðanum FernandoHierro sem nú er aðstoðarþjálfari hans. Casillas hefur nú spilað 683 leiki fyrir Real Madrid og unnið tólf stóra titla, þar af spænsku deildina fimm sinnum og Meistaradeildina í þrígang. Hann er þriðji leikjahæstur hjá félaginu í sögu þess, en aðeins ManuelSanchíz (710 leikir) og Raúl (741 leikur) hafa spilað fleiri leiki fyrir þá hvítu en Casillas. Til viðbótar við að lyfta öllum bikurum sem í boði eru í félagsliðafótboltanum hefur Casillas einnig lyft Evrópubikarnum og heimsmeistarabikarnum sem fyrirliði Spánar.vísir/gettyvísir/getty Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins í knattspyrnu, tekur þátt í sínum 30. borgarslag annað kvöld þegar Real mætir Spánarmeisturum Atlético Madrid. Casillas er með ótrúlegan árangur í leikjunum gegn Atlético, en hann hefur aðeins einu sinni verið í tapliði í borgarslagnum síðan hann varði fyrst mark Real. Í dag eru fimmtán ár upp á dag frá því að Iker Casillas stóð fyrst vaktina í marki Real Madrid, en hann byrjaði leik gegn Athletic Bilbao í San Memés 12. september 1999, þá átján ára gamall. Casillas fékk tækifærið hjá Walesverjanum JohnToshack, þáverandi þjálfara Real Madrid, og deildi klefa í leiknum gegn Athletic með fyrirliðanum FernandoHierro sem nú er aðstoðarþjálfari hans. Casillas hefur nú spilað 683 leiki fyrir Real Madrid og unnið tólf stóra titla, þar af spænsku deildina fimm sinnum og Meistaradeildina í þrígang. Hann er þriðji leikjahæstur hjá félaginu í sögu þess, en aðeins ManuelSanchíz (710 leikir) og Raúl (741 leikur) hafa spilað fleiri leiki fyrir þá hvítu en Casillas. Til viðbótar við að lyfta öllum bikurum sem í boði eru í félagsliðafótboltanum hefur Casillas einnig lyft Evrópubikarnum og heimsmeistarabikarnum sem fyrirliði Spánar.vísir/gettyvísir/getty
Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira