Veita 26 milljónum í verkefni þar sem listir og vísindi koma saman Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2014 14:56 Listaháskóli Íslands og Háskóli Íslands. visir/heiða Norræna ráðherranefndin hefur ákveðið að veita um 26 milljónir króna til nýs verkefnis, KONNECT, þar sem listir og vísindi koma saman til að efla sjálfbæra þróun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands og Listaháskóli Íslands hafa forystu um verkefnið, sem nær til allra norrænu ríkjanna. Stærsti hluti styrksins kemur frá nýju áherslusviði ráðherranefndarinnar sem styrkir þverfræðileg verkefni um sjálfbærni. Í tilkynningunni kemur fram að KONNECT sé ætlað til þess að auka skilning almennings á hinum miklu umhverfisvandamálum sem blasa við um allan heim og munu hafa mjög alvarlegar afleiðingar ef ekkert verður að gert. „Það nýstárlega við verkefnið er samvinna um sjálfbærni milli listaháskóla og ungra listmanna alls staðar á Norðurlöndum og framúrskarandi vísindamanna á sviði umhverfis og sjálfbærni,“ segir í tilkynningunni. Það sé oft vandasamt fyrir raunvísindamenn að koma niðurstöðum rannsókna sinna á framfæri við almenning því strangar reglur gilda um hvernig vísindamenn geta tjáð sig. Listamönnum eru hins vegar engin takmörk sett og þeir kunna öðrum fremur að finna nýja fleti og breyta hugarfari út frá forsendum listrænnar sköpunar. „Við fögnum þessu einstaka tækifæri til að leiða saman unga listamenn og reynda vísindamenn. Það er svo brýnt að vinna saman og láta straumana flæða milli sviða. Með slíkri samvinnu verða nýjar hugmyndir til,” segja þær Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands, og Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða. Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Norræna ráðherranefndin hefur ákveðið að veita um 26 milljónir króna til nýs verkefnis, KONNECT, þar sem listir og vísindi koma saman til að efla sjálfbæra þróun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands og Listaháskóli Íslands hafa forystu um verkefnið, sem nær til allra norrænu ríkjanna. Stærsti hluti styrksins kemur frá nýju áherslusviði ráðherranefndarinnar sem styrkir þverfræðileg verkefni um sjálfbærni. Í tilkynningunni kemur fram að KONNECT sé ætlað til þess að auka skilning almennings á hinum miklu umhverfisvandamálum sem blasa við um allan heim og munu hafa mjög alvarlegar afleiðingar ef ekkert verður að gert. „Það nýstárlega við verkefnið er samvinna um sjálfbærni milli listaháskóla og ungra listmanna alls staðar á Norðurlöndum og framúrskarandi vísindamanna á sviði umhverfis og sjálfbærni,“ segir í tilkynningunni. Það sé oft vandasamt fyrir raunvísindamenn að koma niðurstöðum rannsókna sinna á framfæri við almenning því strangar reglur gilda um hvernig vísindamenn geta tjáð sig. Listamönnum eru hins vegar engin takmörk sett og þeir kunna öðrum fremur að finna nýja fleti og breyta hugarfari út frá forsendum listrænnar sköpunar. „Við fögnum þessu einstaka tækifæri til að leiða saman unga listamenn og reynda vísindamenn. Það er svo brýnt að vinna saman og láta straumana flæða milli sviða. Með slíkri samvinnu verða nýjar hugmyndir til,” segja þær Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands, og Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða.
Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira