Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:26 „Þetta verður hrikalega þéttur pakki,“ segir Breki. Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum. Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira
Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum.
Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira