Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:26 „Þetta verður hrikalega þéttur pakki,“ segir Breki. Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum. Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum.
Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira