Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 18:55 Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Sjá meira
Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Fleiri fréttir Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Sjá meira