Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 18:55 Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Hafnaði lægstu tilboðum í brúasmíði á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Sjá meira
Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Hafnaði lægstu tilboðum í brúasmíði á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Sjá meira