Óþarft að krefjast rafrænna skilríkja Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 13:08 Vísir/Hörður/Pjetur Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson. Alþingi Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur algerlega óþarft að krefjast þess að umsækjendur um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda þurfi að hafa rafræn skilríki til að staðfesta útreikninga á lækkun lánanna. Þúsundir og jafnvel tugþúsundir manna gætu þurft að verða sér út um slík skilríki á örfáum vikum verði þetta skilyrði sett. Rúmlega 69 þúsund umsóknir bárust Ríkisskattstjóra um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Starfsmenn Ríkisskattstjóra vinna nú að útreikningum en þegar þeim er lokið fá umsækjendur niðurstöðuna og þurfa að staðfesta hana. Ríkisskattstjóri gerir þá kröfu að staðfestingin fari fram með rafrænum skilríkjum, en það gæti þýtt að þúsundir og jafnvel tugþusundir manna þyrftu að verða sér út um slík skilríki á nokkrum vikum. Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir þessa kröfu koma honum á óvart. „Ég sé ekki og hef ekki séð rök fyrir því að þetta sé nauðsynlegt, en því er haldið fram,“ segir Frosti Frosti segir margar aðrar ódýrari og hentugri leiðir til vilji menn auka öryggið varðandi staðfestingu útreikninganna. Hann telur þó að þetta ætti ekki að tefja framkvæmd skuldaniðurfellingarinnar. „Ég veit ekki hvort að það myndi tefja, en það er alveg áreiðanlega og augljóslega óþægindi af þessu og að mínu mati eru þetta óþarfa óþægindi. Þess vegna er það gagnrýnisvert,“ segir Frosti Sigurjónsson.
Alþingi Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira