Ofurparið Jay Z og Beyonce tróna saman á toppi Billboard-listans yfir áhrifamestu einstaklingana í ár.
Framkvæmdastjóri Universal Music Group Lucian Grainge og stofnandi Red Light Management Coran Capshaw, fylgja fast á eftir ofurparinu í þriðja og fjórða sæti listans.
Þess má geta að Jay Z og Beyonce stofnuðu bæði fyrirtæki nýlega, Roc Nation og Parkwood Entertainment.
Aðrir sem komust inn á listann voru umboðsmaður Justins Bieber, Scooter Braun, tökustjórinn Dr. Luke, framkvæmdastjóri Spotify Daniel Ek, upptökustjórinn Jimmy Iovine og Ryan Seacrest.
Áhrifamest

Mest lesið







Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi
Lífið samstarf

Michael Madsen er látinn
Lífið


Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands
Lífið samstarf