Samdi lög við ljóð ömmu sinnar Jakobínu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 13:00 Grímur Helgason klarinett, Margrét Hrafnsdóttir sópran, Ave Kara Tonisson harmónikka og Ólöf Sigursveinsdóttir selló. Lagaflokkurinn Heimtur samanstendur af ellefu lögum eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur tónlistarmann, smið, básúnuleikara og málmblásturskennara, við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur (1918-1994) ömmu hennar. Hann verður frumfluttur í heild sinni í Háteigskirkju á morgun klukkan 17.Með ömmu Gömul mynd af ljóðskáldi og verðandi tónskáldi.„Ég byrjaði að fást við þetta verk árið 2009 þegar ég fékk pöntun frá Margréti Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Ólöfu Sigursveinsdóttur sellóleikara. Þær vantaði ný þjóðlög,“ segir Ingibjörg Azima og heldur áfram: „Ólöf er mjög gömul vinkona mín og ég missti það einhvern tíma út úr mér að ég hefði samið eitt lag við ljóð eftir ömmu. Hún dreif í að sækja um styrk hjá Hlaðvarpanum og fékk styrk þannig að ég var allt í einu komin með heilmikið verkefni og laun.“ Ingibjörg kveðst aðeins hafa verið smeyk um að það mundi þvælast fyrir henni að þetta væru ljóð eftir ömmu hennar. En það reyndist óþarft. „Um leið og ég fór að vinna með ljóðin gáfu sum þeirra frá sér lög og önnur gerðu það ekki fyrir mig. Þá eftirlæt ég öðrum þau.“ Menning Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Lagaflokkurinn Heimtur samanstendur af ellefu lögum eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur tónlistarmann, smið, básúnuleikara og málmblásturskennara, við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur (1918-1994) ömmu hennar. Hann verður frumfluttur í heild sinni í Háteigskirkju á morgun klukkan 17.Með ömmu Gömul mynd af ljóðskáldi og verðandi tónskáldi.„Ég byrjaði að fást við þetta verk árið 2009 þegar ég fékk pöntun frá Margréti Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Ólöfu Sigursveinsdóttur sellóleikara. Þær vantaði ný þjóðlög,“ segir Ingibjörg Azima og heldur áfram: „Ólöf er mjög gömul vinkona mín og ég missti það einhvern tíma út úr mér að ég hefði samið eitt lag við ljóð eftir ömmu. Hún dreif í að sækja um styrk hjá Hlaðvarpanum og fékk styrk þannig að ég var allt í einu komin með heilmikið verkefni og laun.“ Ingibjörg kveðst aðeins hafa verið smeyk um að það mundi þvælast fyrir henni að þetta væru ljóð eftir ömmu hennar. En það reyndist óþarft. „Um leið og ég fór að vinna með ljóðin gáfu sum þeirra frá sér lög og önnur gerðu það ekki fyrir mig. Þá eftirlæt ég öðrum þau.“
Menning Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“