Opið á B5 um helgina þrátt fyrir bruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 10:24 Unnið við hreingerningar á B5 í morgun. Vísir/GVA Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014 Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014
Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44