Opið á B5 um helgina þrátt fyrir bruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 10:24 Unnið við hreingerningar á B5 í morgun. Vísir/GVA Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014 Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Fleiri fréttir Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Björn Jakobsson, eigandi skemmtistaðarins B5 í Bankastræti, segir skemmdir á staðnum miklu minni en hann átti von á eftir fyrstu upplýsingar af brunanum í gærkvöldi. Mikill eldur kom upp á veitingastaðnum á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Kviknaði í út frá grilli á veitingastaðnum Búllunni sem rekur útibú á staðnum yfir daginn. Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, sagði í viðtali við fréttastofu í gærkvöldi að skemmdir vegna bruna hefðu verið litlar en öllu meiri vegna sóts og reyks.Sjá einnig: Gestum Lofts boðið í drykki á Prikinu „Þetta lítur miklu betur út núna en það gerði miðað við fyrstu tilkynningar,“ segir Björn Jakobsson, eigandi B5, í samtali við Vísi. Björn mætti á vettvang í gærkvöldi og var sömuleiðis mættur í morgun ásamt fleirum í tiltekt. „Það er fyrir öllu að engin slys urðu á fólki. Nú vinnum við á fullu til að geta opnað staðinn um helgina,“ segir Björn. Skemmtistaðurinn er einn sá vinsælasti í íslensku skemmtanalífi og hefur verið í töluverðan tíma. „Það er aldrei skemmtilegt að lenda í þessu og vonandi gerist það aldrei. Það mikilvægasta er að allir séu heilir. Annað er bætanlegt,“ segir Björn. Klárt mál sé að staðurinn verði opinn um helgina. „Við ætlum að opna um helgina og allir verða glaðir og kátir.“Ætla panta mer einn tvöfaldan í burn um helgina Hahahhahah #b5— Anna María (@annamjons) November 12, 2014 Ásgeir Kolbeins í viðtali um Brunann á B5 og yngismeyjarnar sem staðinn sækja #B5 #bruninn #KolbeinssonVaktin pic.twitter.com/g7ONcTJFP7— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) November 12, 2014 Gummi bróðir var að koma í heimsókn. Hann vissi ekki að það hafi kviknað í B5. Var greinilega engin 16 ára búin að hafa samband við hann #B5— Sveinbjörn Bergmann (@SvenniMar) November 11, 2014 Helmingurinn af vinum mínum voru að missa vinnuna #b5— Patrik Atlason (@PatrikAtlason) November 11, 2014 Passið ykkur! Gömlu Pravda brandararnir eru að fara í endurvinnslu. #B5— Björn Geir (@partygeir) November 11, 2014 Samhryggist með Fimmuna @BirgirVanWayne & @Haffi8 . Treysti því að þið hafið verið mættir í Bankastrætið að hjálpa til við slökkvistarf #b5— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) November 11, 2014 Er búið að finna Ásgeir Kolbeins? #brunalyktin #b5 #austur— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) November 11, 2014 Er þetta ekki bara komið nóg af reyk hjá ríkisstjórninni?! #lekamálið #b5— Son (@sonjajon) November 11, 2014 Hvar á @GudmannTh að kaupa flöskuborð núna??? #prayfourmanni #b5— Davíð Guðrúnarson (@DaviBirgisson) November 11, 2014 Ásgeir Kolbeins akkúrat núna #b5 pic.twitter.com/XfRzKQ77bU— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) November 11, 2014 Ef ég þekki @DaviBirgisson rétt þá stendur hann sennilega í fremstu víglínu með vatnsslönguna #b5— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) November 11, 2014 Hjúkk. Eins gott að stjórnarráðið er þarna við hliðina. #b5 #lekinn— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 11, 2014 Er ekki örugglega verið að bjóða upp á áfallahjálp út af þessum bruna? #B5— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 11, 2014
Tengdar fréttir Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Fleiri fréttir Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11. nóvember 2014 21:38
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11. nóvember 2014 19:21
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11. nóvember 2014 20:44