Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júní 2014 09:43 VISIR/Auðunn Lögreglan á Akureyri átti í nógu að snúast í nótt, en eins og Vísir hefur greint frá standa nú yfir hinir svokölluðu Bíladagar í bænum. Í samtali við lögreglu segir að hún að töluverður erill hafi verið hjá embættinu í nótt, „fullt af útköllum,“ þó öll hafi þau verið smávægileg. Þrír gistu fangageymslu vegna ölvunnar, „því ekki gátu þeir séð um sig sjálfir,“ og mun lögreglan ræða við þá þegar búið er að renna af þeim. Ekki var þó einungis um gesti hátíðarinnar að ræða heldur hlaust einnig mikið ónæði af gömlum stúdentum, svokölluðum júbílöntum, sem nú eru saman komnir í bænum til að fagna útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri á þriðjudag. Ekkert lát virðist ætla að verða á spóli ökumanna en lögreglan hafði ekki tölu á öllum hávaðakvörtununum sem þeim bárust í kvöld og nótt. Hraðakstrinum virðist heldur ekki ætla að linna en alls voru fimm ökumenn stöðvaðir í bænum í kvöld og nótt. Þar af var einn tekinn á 107 kílómetra hraða innanbæjar, á Hlíðarfjallsvegi, og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum. Eitthvað var um pústra milli manna en ekkert manntjón hlaust af þeim. Lögreglan mun fylgjast vel með þeim ökumönnum sem hugsa sér að halda heim á leið í dag og mega þeir búast við því að vera látnir blása í áfengismæla áður en þeir yfirgefa bæinn. Þá verður einnig sérstaklega fylgst með umferðarhraða þeirra. Tengdar fréttir Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14. júní 2014 18:21 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14. júní 2014 23:17 Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14. júní 2014 10:01 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14. júní 2014 21:37 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Lögreglan á Akureyri átti í nógu að snúast í nótt, en eins og Vísir hefur greint frá standa nú yfir hinir svokölluðu Bíladagar í bænum. Í samtali við lögreglu segir að hún að töluverður erill hafi verið hjá embættinu í nótt, „fullt af útköllum,“ þó öll hafi þau verið smávægileg. Þrír gistu fangageymslu vegna ölvunnar, „því ekki gátu þeir séð um sig sjálfir,“ og mun lögreglan ræða við þá þegar búið er að renna af þeim. Ekki var þó einungis um gesti hátíðarinnar að ræða heldur hlaust einnig mikið ónæði af gömlum stúdentum, svokölluðum júbílöntum, sem nú eru saman komnir í bænum til að fagna útskrift úr Menntaskólanum á Akureyri á þriðjudag. Ekkert lát virðist ætla að verða á spóli ökumanna en lögreglan hafði ekki tölu á öllum hávaðakvörtununum sem þeim bárust í kvöld og nótt. Hraðakstrinum virðist heldur ekki ætla að linna en alls voru fimm ökumenn stöðvaðir í bænum í kvöld og nótt. Þar af var einn tekinn á 107 kílómetra hraða innanbæjar, á Hlíðarfjallsvegi, og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum. Eitthvað var um pústra milli manna en ekkert manntjón hlaust af þeim. Lögreglan mun fylgjast vel með þeim ökumönnum sem hugsa sér að halda heim á leið í dag og mega þeir búast við því að vera látnir blása í áfengismæla áður en þeir yfirgefa bæinn. Þá verður einnig sérstaklega fylgst með umferðarhraða þeirra.
Tengdar fréttir Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14. júní 2014 18:21 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14. júní 2014 23:17 Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14. júní 2014 10:01 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14. júní 2014 21:37 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Erlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14. júní 2014 23:17
Akureyringar kvarta undan spóli Töluverður erill var hjá Lögreglunni á Akureyri í nótt þar sem Bíladagar fara nú fram. 14. júní 2014 10:01
Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14. júní 2014 21:37