Innlent

Samið um Iceland Naturally

Freyr Bjarnason skrifar
Frá undirritun samningsins í gær.
Frá undirritun samningsins í gær.
Áframhaldandi samningur um markaðs- og kynningarherferðina Iceland Naturally var undirritaður í gær.

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skrifaði undir samninginn.

Auk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru Icelandic Group, Icelandair, Bláa lónið, ISAVIA, Reyka Vodka, Icelandic Glacial Water, Reykjavíkurborg, Íslandsbanki, Landsvirkjun, Íslandsstofa, utanríkisráðuneytið og forsætisráðuneytið aðilar að samningnum.

Iceland Naturally er samstarfsverkefni ofangreindra aðila með hagsmuni á mörkuðum í Norður-Ameríku í huga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×