Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Sveinn Arnarson skrifar 5. ágúst 2014 07:00 Enn er beðið eftir lokaniðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa. Mynd/BaldvinFreyr Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Geirþrúður Alfreðsdóttir, formaður rannsóknarnefndarinnar, segir að rannsóknin á flugslysinu sé enn í vinnslu og lokaniðurstaðna ekki að vænta í bráð. Eðlilegt sé að rannsókn af þessari stærðargráðu taki nokkurn tíma. Þrír voru í vélinni þegar hún brotlenti og létust tveir þeirra. Vélin var á leið til Akureyrar úr sjúkraflugi þegar hún brotlenti. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200, gerð út af Mýflugi og sérhönnuð til sjúkraflugs. Í bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa segir að vélin hafi misst hæð í vinstri beygju og rekið væng niður í kappakstursbrautina með þeim afleiðingum að hún brotlenti. Bræður Péturs Róberts Tryggvasonar, annars þeirra sem fórust í flugslysinu, hafa óskað eftir því að fram fari lögreglurannsókn á flugslysinu þar sem þeir telja bráðabirgðaniðurstöður stangast á við orð vitna og myndbandsupptöku sem til er af slysinu. Nú er hins vegar beðið eftir lokaniðurstöðu rannsóknarnefndarinnar svo hægt sé að gera sér betur grein fyrir niðurstöðum hennar áður en lögreglurannsókn fer fram. Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Geirþrúður Alfreðsdóttir, formaður rannsóknarnefndarinnar, segir að rannsóknin á flugslysinu sé enn í vinnslu og lokaniðurstaðna ekki að vænta í bráð. Eðlilegt sé að rannsókn af þessari stærðargráðu taki nokkurn tíma. Þrír voru í vélinni þegar hún brotlenti og létust tveir þeirra. Vélin var á leið til Akureyrar úr sjúkraflugi þegar hún brotlenti. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200, gerð út af Mýflugi og sérhönnuð til sjúkraflugs. Í bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa segir að vélin hafi misst hæð í vinstri beygju og rekið væng niður í kappakstursbrautina með þeim afleiðingum að hún brotlenti. Bræður Péturs Róberts Tryggvasonar, annars þeirra sem fórust í flugslysinu, hafa óskað eftir því að fram fari lögreglurannsókn á flugslysinu þar sem þeir telja bráðabirgðaniðurstöður stangast á við orð vitna og myndbandsupptöku sem til er af slysinu. Nú er hins vegar beðið eftir lokaniðurstöðu rannsóknarnefndarinnar svo hægt sé að gera sér betur grein fyrir niðurstöðum hennar áður en lögreglurannsókn fer fram.
Akureyri Flugslys í Hlíðarfjalli Fréttir af flugi Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira