Tíu dýrustu leikmenn sumarsins kostuðu 74 milljarða Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. ágúst 2014 12:30 Luis Suárez er dýrastur hingað til. vísir/getty Stærstu knattspyrnufélög Evrópu hafa verið dugleg að styrkja sig fyrir átökin í bestu deildum álfunnar næsta vetur, en tíu dýrustu knattspyrnumenn sumarsins kosta samtals 382,3 milljónir punda eða jafnvirði 74 milljarða króna. Það er knattspyrnuvefurinn Goal.com sem tekur listann saman, en dýrasti leikmaður sumarsins er vitaskuld Luis Suárez sem kostaði Barcelona 70 milljónir punda eða 13 milljarða króna. Erkifjendurnir í Real Madrid koma næstir með 63,5 milljóna punda (12,3 milljarða króna) kaup á kólumbíska ungstirninu James Rodríguez sem sló í gegn á HM í Brasilíu.James Rodríguez með treyju númer tíu hjá Real.vísir/gettyÞriðji á listanum er varnarmaðurinn David Luiz, en franska liðið Paris Saint-Germain borgaði Chelsea 40 milljónir punda (7,8 milljarða króna) fyrir Brasilíumanninn. Eru margir farnir að efast um þau kaup eftir frammistöðu hans á HM. Þó spænsku risarnir tveir og PSG vermi efstu þrjú sæti listans eru ensk lið í næstu sjö sætunum. Chelsea keypti tvo af dýrustu leikmönnum sumarsins, Manchester United tvo og Arsenal, Liverpool og Everton einn hvert lið. Southampton, Chelsea og Barcelona seldu öll tvo leikmenn hvert lið af þeim sem komast á listann, en Dýrlingarnir seldu Luke Shaw og AdamLallana fyrir samtals 55 milljónir punda eða 10,7 milljarða króna.Tíu dýrustu leikmenn sumarsins:1. Luis Suárez - Liverpool til Barcelona - 13 milljarðar2. James Rodríguez - Monaco til Real Madrid - 12,3 milljarðar3. David Luiz - Chelsea til PSG - 7,8 milljarðar4. Diego Costa - Atlético til Chelsea - 6,8 milljarðar5. Alexis Sánchez - Barcelona til Arsenal - 6,2 milljarðar6. Luke Shaw - Southampton til Man. Utd - 5,8 milljarðar7. Cesc Fábregas - Barcelona til Chelsea - 5,8 milljarðar8. Ander Herrera - Athletic til Man. Utd - 5,6 milljarðar9. Romelu Lukaku - Chelsea til Everton - 5,4 milljarðar10. Adam Lallana - Southampton til Liverpool - 4,9 milljarðarDavid Luiz spilar í Frakklandi næstu árin.vísir/getty Fótbolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Stærstu knattspyrnufélög Evrópu hafa verið dugleg að styrkja sig fyrir átökin í bestu deildum álfunnar næsta vetur, en tíu dýrustu knattspyrnumenn sumarsins kosta samtals 382,3 milljónir punda eða jafnvirði 74 milljarða króna. Það er knattspyrnuvefurinn Goal.com sem tekur listann saman, en dýrasti leikmaður sumarsins er vitaskuld Luis Suárez sem kostaði Barcelona 70 milljónir punda eða 13 milljarða króna. Erkifjendurnir í Real Madrid koma næstir með 63,5 milljóna punda (12,3 milljarða króna) kaup á kólumbíska ungstirninu James Rodríguez sem sló í gegn á HM í Brasilíu.James Rodríguez með treyju númer tíu hjá Real.vísir/gettyÞriðji á listanum er varnarmaðurinn David Luiz, en franska liðið Paris Saint-Germain borgaði Chelsea 40 milljónir punda (7,8 milljarða króna) fyrir Brasilíumanninn. Eru margir farnir að efast um þau kaup eftir frammistöðu hans á HM. Þó spænsku risarnir tveir og PSG vermi efstu þrjú sæti listans eru ensk lið í næstu sjö sætunum. Chelsea keypti tvo af dýrustu leikmönnum sumarsins, Manchester United tvo og Arsenal, Liverpool og Everton einn hvert lið. Southampton, Chelsea og Barcelona seldu öll tvo leikmenn hvert lið af þeim sem komast á listann, en Dýrlingarnir seldu Luke Shaw og AdamLallana fyrir samtals 55 milljónir punda eða 10,7 milljarða króna.Tíu dýrustu leikmenn sumarsins:1. Luis Suárez - Liverpool til Barcelona - 13 milljarðar2. James Rodríguez - Monaco til Real Madrid - 12,3 milljarðar3. David Luiz - Chelsea til PSG - 7,8 milljarðar4. Diego Costa - Atlético til Chelsea - 6,8 milljarðar5. Alexis Sánchez - Barcelona til Arsenal - 6,2 milljarðar6. Luke Shaw - Southampton til Man. Utd - 5,8 milljarðar7. Cesc Fábregas - Barcelona til Chelsea - 5,8 milljarðar8. Ander Herrera - Athletic til Man. Utd - 5,6 milljarðar9. Romelu Lukaku - Chelsea til Everton - 5,4 milljarðar10. Adam Lallana - Southampton til Liverpool - 4,9 milljarðarDavid Luiz spilar í Frakklandi næstu árin.vísir/getty
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira