Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný Nanna Elísa Jakobsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2014 09:24 Ástu Stefánsdóttur hefur verið leitað síðan í síðustu viku en ekkert hefur spurst til hennar síðan um Hvítasunnuhelgina. Lögreglan á Hvolsvelli undirbýr nú að hefja aftur leit í Bleiksárgljúfri að Ástu Stefánsdóttur, 35 ára lögfræðingi, sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuhelgina. Rannsókn málsins er enn í gangi en lögregla leitar nú fyrst og fremst að vísbendingum. Margir hafa haft samband við lögreglu en engin vísbending hefur verið þess eðlis að hægt sé að byggja á henni. Lögregla athugar nú hvort hægt sé að lýsa betur upp Bleiksárgljúfrið til þess að bæta leitarskilyrði. Einnig íhugar lögregla að hafa áhrif á vatnsflæði í gljúfrinu og verður það gert með dælingu eða minni stíflum. Lögregla hefur áður haft áhrif á flæðið við leitina þegar sett var stífla í hluta fossins. Kærasta Ástu, Pino Becerra Bolanos, fannst í Bleiksárgljúfri mánudagskvöldið 10. júní. „Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við,“ segir fulltrúi lögreglu í samtali við Vísi. Það er fyrst og fremst lögregla sem leitar núna en þegar mest lét tóku um 300 manns þátt í leitinni. Björgunarsveitir á svæðinu hafa verið að aðstoða lögreglu og haft eftirlit með vötnum. Leitin í Bleiksárgljúfri krefst undirbúnings og er vinna hafin við þann undirbúning. Mögulegt er að leitin verði hafin að nýju strax núna um helgina. Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
Lögreglan á Hvolsvelli undirbýr nú að hefja aftur leit í Bleiksárgljúfri að Ástu Stefánsdóttur, 35 ára lögfræðingi, sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuhelgina. Rannsókn málsins er enn í gangi en lögregla leitar nú fyrst og fremst að vísbendingum. Margir hafa haft samband við lögreglu en engin vísbending hefur verið þess eðlis að hægt sé að byggja á henni. Lögregla athugar nú hvort hægt sé að lýsa betur upp Bleiksárgljúfrið til þess að bæta leitarskilyrði. Einnig íhugar lögregla að hafa áhrif á vatnsflæði í gljúfrinu og verður það gert með dælingu eða minni stíflum. Lögregla hefur áður haft áhrif á flæðið við leitina þegar sett var stífla í hluta fossins. Kærasta Ástu, Pino Becerra Bolanos, fannst í Bleiksárgljúfri mánudagskvöldið 10. júní. „Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við,“ segir fulltrúi lögreglu í samtali við Vísi. Það er fyrst og fremst lögregla sem leitar núna en þegar mest lét tóku um 300 manns þátt í leitinni. Björgunarsveitir á svæðinu hafa verið að aðstoða lögreglu og haft eftirlit með vötnum. Leitin í Bleiksárgljúfri krefst undirbúnings og er vinna hafin við þann undirbúning. Mögulegt er að leitin verði hafin að nýju strax núna um helgina.
Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
Leitin enn engan árangur borið Leitað var til klukkan þrjú í nótt og voru fyrstu hópar aftur byrjaðir að leita klukkan átta í morgun. 14. júní 2014 10:59
Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01