Lík í tísku Eva Bjarnadóttir skrifar 10. janúar 2014 00:00 Nýjasta auglýsingaherferð Marc Jacobs Reglulega birtast auglýsingaherferðir og tískuþættir þar sem fallegum, og gjarnan fáklæddum, konum er stillt er upp sem liðnum líkum. Á vef Guardian voru tekin saman nokkur dæmi um slíkar myndir og setur pistlahöfundur fram áleitnar spurningar um tilkomu þeirra. Í nýrri auglýsingaherferð tískurisans Marc Jacob má sjá hina umdeildu Miley Cyrus sitja við hlið liggjandi konu. Í þetta sinn er það þó ekki Miley Cyrus sjálf sem vekur athygli heldur er það konan sem liggur við hlið hennar sem virðist vera látin. Hún liggur fallega klædd á bakinu með fölt andlit og stífan líkama.Ben Affleck og Rosamund PikeDegi áður en auglýsing Marc Jacobs birtist mátti sjá leikarann Ben Affleck á forsíðu bandaríska tímaritsins Entertainment Weekly hjúfra sig upp að leikkonunni Rosamund Pike, sem liggur föl og líflaus á bekk sem virðist eiga heima í líkhúsi. Á síðasta ári birti Vice Magazine tískuþátt þar sem þekktir kvenrithöfundar voru sýndir fremja sjálfsmorð, eða reyna það. Sylvia Plath á hnjánum fyrir framan ofn. Virginia Wolf standandi úti í miðri á með stóran stein í höndunum, Dorothy Parker að skera sig á púls. Með myndunum mátti sjá lýsingar á fötum fyrirsætanna, allt niður í sokkabuxurnar sem taívanski rithöfundurinn Sanmao notaðar sem snöru.Auglýsing fatahönnuðarins Jimmy ChooÁrið 2006 birti kínverski fatahönnuðurinn Jimmy Choo auglýsingu sem sýnir líflausa konu liggjandi í bílskotti og karlmann sitja við hlið hennar með skóflu. Ári síðar mátti sjá fyrirsætuna Doutzen Kroes meðvitundalausa og hálfnakta í tískuþætti W magazine. Á vef Guardian spyr pistlahöfundur sig hvers vegna tískuheimurinn sýni kvenkyns lík með þessum hætti. Þrátt fyrir að Vice magazine hafi að lokum beðist afsökunar á sjálfsmorðstískuþætti sínum og tekið hann úr birtingu á netinu haldi sambærilegar myndir áfram að birtast í auglýsingum og tískuþáttum. Hún spyr sig hvort auglýsingageirinn hafi komist að þeirri niðurstöðu að þar sem staðalímynd kvenna í samfélaginu sé að þær séu óvirkar og viðkvæmar, sé ekkert meira freistandi en látin stúlka. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Reglulega birtast auglýsingaherferðir og tískuþættir þar sem fallegum, og gjarnan fáklæddum, konum er stillt er upp sem liðnum líkum. Á vef Guardian voru tekin saman nokkur dæmi um slíkar myndir og setur pistlahöfundur fram áleitnar spurningar um tilkomu þeirra. Í nýrri auglýsingaherferð tískurisans Marc Jacob má sjá hina umdeildu Miley Cyrus sitja við hlið liggjandi konu. Í þetta sinn er það þó ekki Miley Cyrus sjálf sem vekur athygli heldur er það konan sem liggur við hlið hennar sem virðist vera látin. Hún liggur fallega klædd á bakinu með fölt andlit og stífan líkama.Ben Affleck og Rosamund PikeDegi áður en auglýsing Marc Jacobs birtist mátti sjá leikarann Ben Affleck á forsíðu bandaríska tímaritsins Entertainment Weekly hjúfra sig upp að leikkonunni Rosamund Pike, sem liggur föl og líflaus á bekk sem virðist eiga heima í líkhúsi. Á síðasta ári birti Vice Magazine tískuþátt þar sem þekktir kvenrithöfundar voru sýndir fremja sjálfsmorð, eða reyna það. Sylvia Plath á hnjánum fyrir framan ofn. Virginia Wolf standandi úti í miðri á með stóran stein í höndunum, Dorothy Parker að skera sig á púls. Með myndunum mátti sjá lýsingar á fötum fyrirsætanna, allt niður í sokkabuxurnar sem taívanski rithöfundurinn Sanmao notaðar sem snöru.Auglýsing fatahönnuðarins Jimmy ChooÁrið 2006 birti kínverski fatahönnuðurinn Jimmy Choo auglýsingu sem sýnir líflausa konu liggjandi í bílskotti og karlmann sitja við hlið hennar með skóflu. Ári síðar mátti sjá fyrirsætuna Doutzen Kroes meðvitundalausa og hálfnakta í tískuþætti W magazine. Á vef Guardian spyr pistlahöfundur sig hvers vegna tískuheimurinn sýni kvenkyns lík með þessum hætti. Þrátt fyrir að Vice magazine hafi að lokum beðist afsökunar á sjálfsmorðstískuþætti sínum og tekið hann úr birtingu á netinu haldi sambærilegar myndir áfram að birtast í auglýsingum og tískuþáttum. Hún spyr sig hvort auglýsingageirinn hafi komist að þeirri niðurstöðu að þar sem staðalímynd kvenna í samfélaginu sé að þær séu óvirkar og viðkvæmar, sé ekkert meira freistandi en látin stúlka.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira