Innyfli og blóð á íslenskri grundu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. janúar 2014 12:11 Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009. Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Langt og gríðarlega blóðugt sýnishorn úr norsku kvikmyndinni Red Snow 2: Red vs Dead hefur verið birt á internetinu. Kvikmyndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar, en hún var tekin hér á landi síðasta í sumar. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Líklega er óhætt að fullyrða að myndin sé sú blóðugasta sem tekin hefur verið hér á landi, og rétt er að vara viðkvæma við stiklunni sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00 Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00 Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00 Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00 Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Óskar eftir blóðgjöf frá aðdáendum. Norski leikstjórinn Tommy Wirkola auglýsir eftir blóðgjöf. 17. september 2013 23:00
Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2 Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum. 7. janúar 2014 19:00
Norsk sombímynd á Sundance-hátíðina Kvikmyndin Dead Snow 2 verður frumsýnd á Sundance í janúar. Myndin er meðframleidd af Sagafilm. 7. desember 2013 12:00
Vantar íslenska uppvakninga Tökur á Dead Snow 2 hefjast eftir Verslunarmannahelgi. Aukaleikara vantar á öllum aldri til þess að leika uppvakninga, ásamt áhættuleikara og leikara sem hafa reynslu af bardagaíþróttum. . 24. júlí 2013 10:00
Kvikmynd um nasistauppvakninga tekin upp á Íslandi Íslensk framleiðslufyrirtæki hafa vart undan því að sinna erlendu tökuliði sem vill búa til kvikmyndir hér á landi. Nýjasta viðbótin er þó nýstárlegri, en sú fjallar um nasista og uppvakninga. 10. júlí 2013 11:55