Forseti Barcelona sagði af sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 22:17 Vísir/Getty Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi í kvöld en stjórn félagsins kom saman í dag. Josep Maria Bartomeu, varaforseti, tekur við stöðunni og gegnir henni fram að næstu forsetakosningum félagsins árið 2016. Ástæðan fyrir afsögn Rosell er að félagið hefur verið lögsótt vegna kaupanna á brasilíska landsliðsmanninum Neymar í sumar. Uppgefið kaupverð var 57 milljónir evra en félagið er sakað um að hafa greitt mun meira fyrir kappann. Til að mynda hefur verið fullyrt að félagið hafi greitt ættingjum Neymar háar upphæðir undir borðið. „Ég og fjölskylda mín höfum fengið hótanir í nokkurn tíma. Ég velti því fyrir mér hvort það væri þess virði að stofna fjölskyldu minni í hættu með því að vera forseti Barcelona,“ sagði Rosell á blaðamannafundinum í kvöld. Hann heldur því fram að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað í kaupunum á Neymar. „Andstæðingar okkar eru öfundsjúkir og örvæntingafullir vegna kaupanna,“ bætti hann við. Rosell tók við stöðu forseta af Joan Laporta árið 2010 en síðan þá hefur félagið unnið tvo spænska meistaratitla og Meistaradeild Evrópu einu sinni auk annarra keppna. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Sjá meira
Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi í kvöld en stjórn félagsins kom saman í dag. Josep Maria Bartomeu, varaforseti, tekur við stöðunni og gegnir henni fram að næstu forsetakosningum félagsins árið 2016. Ástæðan fyrir afsögn Rosell er að félagið hefur verið lögsótt vegna kaupanna á brasilíska landsliðsmanninum Neymar í sumar. Uppgefið kaupverð var 57 milljónir evra en félagið er sakað um að hafa greitt mun meira fyrir kappann. Til að mynda hefur verið fullyrt að félagið hafi greitt ættingjum Neymar háar upphæðir undir borðið. „Ég og fjölskylda mín höfum fengið hótanir í nokkurn tíma. Ég velti því fyrir mér hvort það væri þess virði að stofna fjölskyldu minni í hættu með því að vera forseti Barcelona,“ sagði Rosell á blaðamannafundinum í kvöld. Hann heldur því fram að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað í kaupunum á Neymar. „Andstæðingar okkar eru öfundsjúkir og örvæntingafullir vegna kaupanna,“ bætti hann við. Rosell tók við stöðu forseta af Joan Laporta árið 2010 en síðan þá hefur félagið unnið tvo spænska meistaratitla og Meistaradeild Evrópu einu sinni auk annarra keppna.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Sjá meira
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29
Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34