Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2014 11:36 Corinna, Helga, Sigrún, Harpa og Sædís í sjónum í Ermarsundi. Íslenska sundsveitin Yfirliðið, sem skipuð er þeim Helgu Sigurðardóttur, Corinna Hoffmann, Hörpu Hrund Berndsen, Sigrúnu Þuríði Geirsdóttur og Sædísi Rán Sveinsdóttur, synti yfir Ermarsundið, frá Dover í Englandi til Frakklands. Liðsstjórar voru Hörður Valgarðsson og Jóhannes Jónsson. Hópurinn lagði af stað síðastliðinn sunnudag klukkan 18:00 og var sundið til styrktar AHC samtökunum á Íslandi. Samkvæmt tilkynningu frá hópnum gekk sundið mjög vel og tók Sigrún Þuríður Geirsdóttir land í Wissant í Frakklandi 13 klukkutímum og 31 mínútu síðar. Skilyrði til sunds voru ákjósanleg, en hver sundmaður synti klukkustund í einu. Strangar reglur eru varðandi skiptingar, en sundmenn mega ekki snerstast og tryggja verður að næsti sundmaður byrji ávalt fyrir aftan þann sem er að ljúka sundi. Í tilkynningunni segir að sundið hafi verið merkilegt fyrir margar sakir. „Þetta var í fyrsta skipti sem fimm manna boðsundssveit frá Íslandi syndir yfir Ermarsundið. Ein úr sundhópnum, Sigrún Þuríður, var að synda Ermarsundið í annað sinn og tengdadóttir hennar, Sædís Rán, er yngsti Íslendingurinn til að synda boðsund yfir Ermarsundið, en hún er einungis 21 árs gömul.“ „Helga Sigurðardóttir hóf sundið í fallegu veðri þegar lagt var af stað frá Dover. Þremur tímum síðar stað skall á myrkur en það tekur örlítið á að synda lengst úti á hafi í kolniðamyrkri. Stærðarinnar flutninga- og farþegaskip sigldu framhjá, sum hver ansi nálægt. Eitt stórt uppljómað farþegaskip minnti óneitanlega á Titanic þar sem það sigldi rólega framhjá okkur í náttmyrkrinu. Á tímabili var synt með höfrungum, en þeir voru mjög forvitnir og voru á tímabili óþægilega nálægt okkur. Auðvitað var töluvert af marglyttum, maurildum og öðrum lífverum á leið okkar en það var allt saman fljótta að gleymast þegar strendur Frakklands færðust nær.“ Eftir sundið fór hópurinn á The White Horse í Dover, en þar rita sundmenn nöfn sín á veggi staðarins, sem er frá 14. öld.Sundleið Yfirliðsins yfir Ermasundið. Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira
Íslenska sundsveitin Yfirliðið, sem skipuð er þeim Helgu Sigurðardóttur, Corinna Hoffmann, Hörpu Hrund Berndsen, Sigrúnu Þuríði Geirsdóttur og Sædísi Rán Sveinsdóttur, synti yfir Ermarsundið, frá Dover í Englandi til Frakklands. Liðsstjórar voru Hörður Valgarðsson og Jóhannes Jónsson. Hópurinn lagði af stað síðastliðinn sunnudag klukkan 18:00 og var sundið til styrktar AHC samtökunum á Íslandi. Samkvæmt tilkynningu frá hópnum gekk sundið mjög vel og tók Sigrún Þuríður Geirsdóttir land í Wissant í Frakklandi 13 klukkutímum og 31 mínútu síðar. Skilyrði til sunds voru ákjósanleg, en hver sundmaður synti klukkustund í einu. Strangar reglur eru varðandi skiptingar, en sundmenn mega ekki snerstast og tryggja verður að næsti sundmaður byrji ávalt fyrir aftan þann sem er að ljúka sundi. Í tilkynningunni segir að sundið hafi verið merkilegt fyrir margar sakir. „Þetta var í fyrsta skipti sem fimm manna boðsundssveit frá Íslandi syndir yfir Ermarsundið. Ein úr sundhópnum, Sigrún Þuríður, var að synda Ermarsundið í annað sinn og tengdadóttir hennar, Sædís Rán, er yngsti Íslendingurinn til að synda boðsund yfir Ermarsundið, en hún er einungis 21 árs gömul.“ „Helga Sigurðardóttir hóf sundið í fallegu veðri þegar lagt var af stað frá Dover. Þremur tímum síðar stað skall á myrkur en það tekur örlítið á að synda lengst úti á hafi í kolniðamyrkri. Stærðarinnar flutninga- og farþegaskip sigldu framhjá, sum hver ansi nálægt. Eitt stórt uppljómað farþegaskip minnti óneitanlega á Titanic þar sem það sigldi rólega framhjá okkur í náttmyrkrinu. Á tímabili var synt með höfrungum, en þeir voru mjög forvitnir og voru á tímabili óþægilega nálægt okkur. Auðvitað var töluvert af marglyttum, maurildum og öðrum lífverum á leið okkar en það var allt saman fljótta að gleymast þegar strendur Frakklands færðust nær.“ Eftir sundið fór hópurinn á The White Horse í Dover, en þar rita sundmenn nöfn sín á veggi staðarins, sem er frá 14. öld.Sundleið Yfirliðsins yfir Ermasundið.
Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sjá meira