„Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2014 08:54 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Gva Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Sjá meira
Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04
Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46
Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45
Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53
Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10