Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 08:31 Verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði stendur yfir í tvo sólarhringa. Vísir/GVA Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. Geðsvið spítalans sinnir meginstarfsemi sérhæfðrar geðheilbrigðisþjónustu á landinu. Skurðlækningasvið er svo eitt umfangsmesta svið Landspítalans. Sviðinu tilheyra níu sérgreinar skurðlækninga auk Blóðbankans og svæfinga-og gjörgæslulækninga. Þunginn í verkfallinu fer stigvaxandi. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hann teldi enn langt í að samningar tækjust. Þá ítrekaði hann þá skoðun sína að kröfur lækna væru óraunhæfar. Tengdar fréttir Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07 Verkfall lækna: "Gríðarlegar áhyggjur af komandi viku” Formaður Læknafélags Íslands segir algjöra kyrrstöðu í viðræðum ríkis og lækna. 2. nóvember 2014 18:54 Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16 Verkfallið hefur mikil áhrif á kennslu í læknadeildinni Læknaverkfall hefur áhrif á kennslu við læknadeild Háskóla Íslands. Formaður Félags læknanema vonast þó til þess að það hafi ekki áhrif á námsönnina í heild. Verkfallið heldur áfram í vikunni, meðal annars á geðsviði. 3. nóvember 2014 07:00 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Sjá meira
Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. Geðsvið spítalans sinnir meginstarfsemi sérhæfðrar geðheilbrigðisþjónustu á landinu. Skurðlækningasvið er svo eitt umfangsmesta svið Landspítalans. Sviðinu tilheyra níu sérgreinar skurðlækninga auk Blóðbankans og svæfinga-og gjörgæslulækninga. Þunginn í verkfallinu fer stigvaxandi. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hann teldi enn langt í að samningar tækjust. Þá ítrekaði hann þá skoðun sína að kröfur lækna væru óraunhæfar.
Tengdar fréttir Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07 Verkfall lækna: "Gríðarlegar áhyggjur af komandi viku” Formaður Læknafélags Íslands segir algjöra kyrrstöðu í viðræðum ríkis og lækna. 2. nóvember 2014 18:54 Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16 Verkfallið hefur mikil áhrif á kennslu í læknadeildinni Læknaverkfall hefur áhrif á kennslu við læknadeild Háskóla Íslands. Formaður Félags læknanema vonast þó til þess að það hafi ekki áhrif á námsönnina í heild. Verkfallið heldur áfram í vikunni, meðal annars á geðsviði. 3. nóvember 2014 07:00 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Sjá meira
Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07
Verkfall lækna: "Gríðarlegar áhyggjur af komandi viku” Formaður Læknafélags Íslands segir algjöra kyrrstöðu í viðræðum ríkis og lækna. 2. nóvember 2014 18:54
Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16
Verkfallið hefur mikil áhrif á kennslu í læknadeildinni Læknaverkfall hefur áhrif á kennslu við læknadeild Háskóla Íslands. Formaður Félags læknanema vonast þó til þess að það hafi ekki áhrif á námsönnina í heild. Verkfallið heldur áfram í vikunni, meðal annars á geðsviði. 3. nóvember 2014 07:00
Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00