Mikilvægt að ná sáttum án þess að hrinda af stað verðbólgu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 17:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikilvægt að þjóðarsátt náist í kjarabaráttu lækna og kallar eftir skoðun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á háum launakröfum þeirra. Læknar hafi dregist úr samanburðarstéttum á undanförnum árum og því þurfi að rétta hlut þeirra án þess að hrinda fram verðbólgu. Þetta sagði hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þá er spurningin, er hægt að ná einhvers konar þjóðarsátt um að rétta hlut þeirra að einhverju leyti án þess að það setja af stað skriðu sem setji í gang verðbólgu sem leiðir þá til þess að kjarabót allra gufi upp eða hverfi í í verðbólgubálinu,“ sagði Sigmundur. „Það er svo mikilvægt að menn skoði heildarmyndina. Til að mynda að ASÍ komi líka að því að meta hversu mikil sátt geti orðið um það að rétta hlut ákveðinna hópa. Standa vörð um heilbrigðiskerfið sérstaklega,“ bætti hann við. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, undrast þó þessa umleitan forsætisráðherra og telur hann horfa fram hjá eigin ábyrgð á stöðu mála. „Það þýðir ekki fyrir forsætisráðherra að benda á ASÍ í þeim efnum enda komum við ekki nálægt kröfugerð lækna eða samningaviðræðum þeirra,“ sagði Gylfi í samtali við fréttastofu. Verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans hófst á miðnætti og stendur yfir í tvo sólarhringa. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði kröfur læknar óraunhæfar, en farið er fram á hátt í fimmtíu prósenta launahækkun. Sigmundur lýsti yfir þungum áhyggjum á stöðu mála en sagði ekki koma til greina að setja lög á verkfallið. „Við höfum ekki gert ráð fyrir því. Ekki eins og sakir standa,“ sagði hann að lokum. Tengdar fréttir Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07 Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4. nóvember 2014 10:45 Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16 Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. 5. nóvember 2014 08:31 ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir. 5. nóvember 2014 13:00 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikilvægt að þjóðarsátt náist í kjarabaráttu lækna og kallar eftir skoðun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á háum launakröfum þeirra. Læknar hafi dregist úr samanburðarstéttum á undanförnum árum og því þurfi að rétta hlut þeirra án þess að hrinda fram verðbólgu. Þetta sagði hann í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þá er spurningin, er hægt að ná einhvers konar þjóðarsátt um að rétta hlut þeirra að einhverju leyti án þess að það setja af stað skriðu sem setji í gang verðbólgu sem leiðir þá til þess að kjarabót allra gufi upp eða hverfi í í verðbólgubálinu,“ sagði Sigmundur. „Það er svo mikilvægt að menn skoði heildarmyndina. Til að mynda að ASÍ komi líka að því að meta hversu mikil sátt geti orðið um það að rétta hlut ákveðinna hópa. Standa vörð um heilbrigðiskerfið sérstaklega,“ bætti hann við. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, undrast þó þessa umleitan forsætisráðherra og telur hann horfa fram hjá eigin ábyrgð á stöðu mála. „Það þýðir ekki fyrir forsætisráðherra að benda á ASÍ í þeim efnum enda komum við ekki nálægt kröfugerð lækna eða samningaviðræðum þeirra,“ sagði Gylfi í samtali við fréttastofu. Verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans hófst á miðnætti og stendur yfir í tvo sólarhringa. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði kröfur læknar óraunhæfar, en farið er fram á hátt í fimmtíu prósenta launahækkun. Sigmundur lýsti yfir þungum áhyggjum á stöðu mála en sagði ekki koma til greina að setja lög á verkfallið. „Við höfum ekki gert ráð fyrir því. Ekki eins og sakir standa,“ sagði hann að lokum.
Tengdar fréttir Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07 Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4. nóvember 2014 10:45 Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16 Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. 5. nóvember 2014 08:31 ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir. 5. nóvember 2014 13:00 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Þunginn fer vaxandi í læknaverkfallinu Þunginn í verkfalli lækna fer vaxandi og óttast yfirlæknir á bráðamóttöku að eldra fólk veigri sér við að leita þangað vegna álags. Fjármálaráðherra segir að ekki verði orðið við óraunhæfum kröfum lækna sem vilji fimmtíu prósenta launahækkun. 4. nóvember 2014 19:07
Hlustar ekki á þau rök að ekki sé til fjármagn til að hækka laun Formaður SFR telur ríkið ekki setja laun starfsmanna sinna í forgang og kasta frá sér tekjumöguleikum. Guðlaugur Þór Þórðarson bendir á að skattlagning á fjármálafyrirtæki og slitastjórnir skili tekjum sem fyrri ríkisstjórn leit ekki við. 4. nóvember 2014 10:45
Enginn árangur á kjarafundi lækna Fundi samninganefnda Skurðlæknafélags Íslands, og ríkisins í kjaradeilu skurðlækna hjá ríkisáttasemjara lauk um klukkan fjögur í dag, án árangurs. 4. nóvember 2014 17:16
Læknar á geðsviði og skurðlækningasviði í verkfalli Á miðnætti hófst verkfall lækna á geðsviði og skurðlækningasviði Landspítalans. Verkfallið stendur yfir í tvo sólarhringa. 5. nóvember 2014 08:31
ASÍ segir ástandið á ábyrgð ríkisstjórnar Fjármálaráðherra segir útgjöld til launa lækna aukist um helming verði farið að kröfum þeirra. Formaður Læknafélagsins segir árangur hafa náðst í viðræðum. Forseti ASÍ segir ekkert óeðlilegt við að læknar sæki launahækkanir. 5. nóvember 2014 13:00
M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27
Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. 4. nóvember 2014 09:00