Áfengispillur seljast illa Freyr Bjarnason skrifar 6. febrúar 2014 09:00 Áfengislyfið Selincro hefur selst lítið sem ekkert hér á landi. Fréttablaðið/Valli Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. Selincro telst vera fyrsta lyfið sem dregur úr áfengislöngun sem er viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum. Önnur lyf eins og Antabus hafa þann tilgang að stöðva drykkju alfarið.Aðalsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, lyfsali og formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segist ekki hafa búist við því að Selincro myndi seljast neitt þegar það kom á markað. Í raun eru pakkarnir fjórtán því fleiri en hann bjóst við að myndu seljast. „Við höfum fengið lyfseðla fyrir því [Selincro] sem hafa ekki verið sóttir. Það er vel þekkt vandamál því það er góður slatti af lyfseðlum sem eru aldrei leystir út. Þetta er líka töluvert dýrara en Antabus en þetta er sennilega betra lyf,“ segir Aðalsteinn. „Ég hélt að þetta myndi ekkert seljast og var voðalega hissa þegar ég fékk lyfseðil fyrir þessu.“ Fjórtán töflur af Selincro kosta um 12.800 krónur en fimmtíu stykki af Antabus kosta um fimm þúsund krónur. Aðspurður segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, að ekki hafi verið talin ástæða til að nota áfengislyf eins og Selincro á þeirra sjúklinga. Hann segir að á Vogi hafi m.a. verið gerð „tugmilljóna“ rannsókn á virkni annars áfengislyfs, Naltrexone, sem hafi ekki skilað árangri. Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. Selincro telst vera fyrsta lyfið sem dregur úr áfengislöngun sem er viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum. Önnur lyf eins og Antabus hafa þann tilgang að stöðva drykkju alfarið.Aðalsteinn Loftsson, lyfjafræðingur, lyfsali og formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segist ekki hafa búist við því að Selincro myndi seljast neitt þegar það kom á markað. Í raun eru pakkarnir fjórtán því fleiri en hann bjóst við að myndu seljast. „Við höfum fengið lyfseðla fyrir því [Selincro] sem hafa ekki verið sóttir. Það er vel þekkt vandamál því það er góður slatti af lyfseðlum sem eru aldrei leystir út. Þetta er líka töluvert dýrara en Antabus en þetta er sennilega betra lyf,“ segir Aðalsteinn. „Ég hélt að þetta myndi ekkert seljast og var voðalega hissa þegar ég fékk lyfseðil fyrir þessu.“ Fjórtán töflur af Selincro kosta um 12.800 krónur en fimmtíu stykki af Antabus kosta um fimm þúsund krónur. Aðspurður segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, að ekki hafi verið talin ástæða til að nota áfengislyf eins og Selincro á þeirra sjúklinga. Hann segir að á Vogi hafi m.a. verið gerð „tugmilljóna“ rannsókn á virkni annars áfengislyfs, Naltrexone, sem hafi ekki skilað árangri.
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira