Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. nóvember 2014 18:22 Kjartan segir að þrátt fyrir að samkomulagið geri ráð fyrir að deiliskipulagsvinnan klárist hafi hann talið hægt að ná samkomulagi um að ekki yrði farið út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu. Vísir / Valli Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjáflstæðisflokksins, lýst enn vel á hugmyndir um uppbyggingu á Hlíðarerndasvæðinu þrátt fyrir að vera andsnúinn deiliskipulagsbreytingum svæðisins sem eru forsenda uppbyggingarinnar. Í mars á síðasta ári kom hann fram á kynningarfundinum um Hlíðarendabyggð og fagnaði áformunum en nú eru hann og aðrir borgarfulltrúar flokksins mótfallnir breytingunum.Nýjar upplýsingar breyttu afstöðunni „Við sjálfstæðismenn styðjum að það verði byggt upp á þessu svæði,“ segir Kjartan. Eftir að Rögnunefndin, sem finna á framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, tók til starfa hafi hinsvegar nýjar upplýsingar komið fram. „Þá komu fram mjög vel rökstuddar athugasemdir, sem að sumu leiti höfðu ekki komið fram áður, um að notkunarhlutfall flugvallarins myndi falla töluvert mikið meira en áður var talið ef að þriðja flugbrautin færi,“ segir hann. Það eru þó ekki bara þessar nýju upplýsingar sem höfðu áhrif á Kjartan heldur endurmat á eldri upplýsingum sem lágu til grundvallar ákvörðunum um að láta flugbrautina víkja. „Síðan hefur komið í ljós að það er meiri ágreiningur um túlkun á eldri gögnum en ég hélt,“ segir hann.Í samræmi við samkomulagið Kjartan segir að þegar Rögnunefndin hafi verið skipuð hafi sjálfstæðismenn séð tækifæri til að ná sátt í málinu. „Þá héldum við að það væri hægt að ná samkomulagi um það að menn myndu ekki fara út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu fyrr en að nefndin væri búin að skila af sér,“ útskýrir hann. Í samkomulaginu sem gert var á milli borgarinnar, ríkisins og Icelandair Group, sem Rögnunefndin sprettur upp úr, er hinsvegar gert ráð fyrir að deiluskipalgið verið klárað og að þriðja flugbrautin, NA/SV-brautin, verði látin víkja. Orðrétt segir: „Aðilar ljúki vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið og að tilkynnt verði um lokun NA/SV-brautarinnar samhliða auglýsingu þess, síðar á þessu ári.“Er þá sú skipulagsvinna sem hefur átt sér stað ekki í samræmi við samkomulagið? „Jú en ég vil samt benda á það að það hafa á undanförnu ári verið að koma fram nýjar upplýsingar, álit frá nýjum aðilum, að notkunarstuðull flugvallarains getur verið í hættu ef að þriðja flugbrautin fari,“ segir Kjartan. Alþingi Tengdar fréttir Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjáflstæðisflokksins, lýst enn vel á hugmyndir um uppbyggingu á Hlíðarerndasvæðinu þrátt fyrir að vera andsnúinn deiliskipulagsbreytingum svæðisins sem eru forsenda uppbyggingarinnar. Í mars á síðasta ári kom hann fram á kynningarfundinum um Hlíðarendabyggð og fagnaði áformunum en nú eru hann og aðrir borgarfulltrúar flokksins mótfallnir breytingunum.Nýjar upplýsingar breyttu afstöðunni „Við sjálfstæðismenn styðjum að það verði byggt upp á þessu svæði,“ segir Kjartan. Eftir að Rögnunefndin, sem finna á framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar, tók til starfa hafi hinsvegar nýjar upplýsingar komið fram. „Þá komu fram mjög vel rökstuddar athugasemdir, sem að sumu leiti höfðu ekki komið fram áður, um að notkunarhlutfall flugvallarins myndi falla töluvert mikið meira en áður var talið ef að þriðja flugbrautin færi,“ segir hann. Það eru þó ekki bara þessar nýju upplýsingar sem höfðu áhrif á Kjartan heldur endurmat á eldri upplýsingum sem lágu til grundvallar ákvörðunum um að láta flugbrautina víkja. „Síðan hefur komið í ljós að það er meiri ágreiningur um túlkun á eldri gögnum en ég hélt,“ segir hann.Í samræmi við samkomulagið Kjartan segir að þegar Rögnunefndin hafi verið skipuð hafi sjálfstæðismenn séð tækifæri til að ná sátt í málinu. „Þá héldum við að það væri hægt að ná samkomulagi um það að menn myndu ekki fara út í frekari skipulagsvinnu á svæðinu fyrr en að nefndin væri búin að skila af sér,“ útskýrir hann. Í samkomulaginu sem gert var á milli borgarinnar, ríkisins og Icelandair Group, sem Rögnunefndin sprettur upp úr, er hinsvegar gert ráð fyrir að deiluskipalgið verið klárað og að þriðja flugbrautin, NA/SV-brautin, verði látin víkja. Orðrétt segir: „Aðilar ljúki vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi fyrir flugvallarsvæðið og að tilkynnt verði um lokun NA/SV-brautarinnar samhliða auglýsingu þess, síðar á þessu ári.“Er þá sú skipulagsvinna sem hefur átt sér stað ekki í samræmi við samkomulagið? „Jú en ég vil samt benda á það að það hafa á undanförnu ári verið að koma fram nýjar upplýsingar, álit frá nýjum aðilum, að notkunarstuðull flugvallarains getur verið í hættu ef að þriðja flugbrautin fari,“ segir Kjartan.
Alþingi Tengdar fréttir Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20 Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Frumvarp komið fram: Reykjavíkurflugvöll undir hatt ríkisins Fimmtán þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp þess efnis að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli færist frá Reykjavíkurborg til ríkisins. 6. nóvember 2014 16:20
Dagur segir fundarboðið stórfurðulegt Borgarstjóri vísar því á bug að hugleysi og undanbrögð hafi ráðið því að hann afboðaði sig á þingnefndafund um flugvöllinn í Vatnsmýrinni í morgun. 6. nóvember 2014 12:46