Björn Zoëga nýr formaður Vals Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 17:44 Björn var einn í framboði á aðalfundi Vals í vikunni. Vísir/Anton Brink/GVA Björn Zoëga, sem lét af störfum sem forstjóri Landspítalans í september síðastliðnum, er nýr formaður Vals. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Ég er búinn að vera Valsari alla mína ævi,“ segir Björn um tengsl sín við íþróttafélagið fornfræga. „Ég lék á sínum tíma einhverja 250 leiki í úrvalsdeild í körfubolta fyrir Val. Svo hef ég starfað sem læknir fyrir félagið, bæði í handbolta og fótbolta og svo auðvitað í körfuboltanum.“ Björn hefur gengt stjórnunarstöðu hjá fyrirtækinu Nextcode á Íslandi síðan í nóvember. Hann segir ekki gott að segja hversu mikinn tíma formannsstarfið nýja muni koma til með að taka. „Eins og með alla svona sjálfboðavinnu, þá fer það svolítið bara eftir því hvað maður vill leggja mikla vinnu í þetta,“ segir hann. „En svo eru svo margir sem vinna þarna mikið og ég vona bara að ég sé að fara að leiða góðan hóp fólks.“ Björn var að sögn beðinn um að bjóða sig fram til stöðunnar og var einn í framboði á aðalfundi félagsins sem fór fram á fimmtudag. Hann segist vera spenntur fyrir því að takast á við verkefnið. „Auðvitað, ég lít á þetta sem mjög skemmtilegt tækifæri,“segir Björn. „Það verður gaman að gefa til baka til félagsins sem maður hefur bæði leikið með og starfað fyrir.“ Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Björn Zoëga, sem lét af störfum sem forstjóri Landspítalans í september síðastliðnum, er nýr formaður Vals. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Ég er búinn að vera Valsari alla mína ævi,“ segir Björn um tengsl sín við íþróttafélagið fornfræga. „Ég lék á sínum tíma einhverja 250 leiki í úrvalsdeild í körfubolta fyrir Val. Svo hef ég starfað sem læknir fyrir félagið, bæði í handbolta og fótbolta og svo auðvitað í körfuboltanum.“ Björn hefur gengt stjórnunarstöðu hjá fyrirtækinu Nextcode á Íslandi síðan í nóvember. Hann segir ekki gott að segja hversu mikinn tíma formannsstarfið nýja muni koma til með að taka. „Eins og með alla svona sjálfboðavinnu, þá fer það svolítið bara eftir því hvað maður vill leggja mikla vinnu í þetta,“ segir hann. „En svo eru svo margir sem vinna þarna mikið og ég vona bara að ég sé að fara að leiða góðan hóp fólks.“ Björn var að sögn beðinn um að bjóða sig fram til stöðunnar og var einn í framboði á aðalfundi félagsins sem fór fram á fimmtudag. Hann segist vera spenntur fyrir því að takast á við verkefnið. „Auðvitað, ég lít á þetta sem mjög skemmtilegt tækifæri,“segir Björn. „Það verður gaman að gefa til baka til félagsins sem maður hefur bæði leikið með og starfað fyrir.“
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira