Björn Zoëga nýr formaður Vals Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 17:44 Björn var einn í framboði á aðalfundi Vals í vikunni. Vísir/Anton Brink/GVA Björn Zoëga, sem lét af störfum sem forstjóri Landspítalans í september síðastliðnum, er nýr formaður Vals. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Ég er búinn að vera Valsari alla mína ævi,“ segir Björn um tengsl sín við íþróttafélagið fornfræga. „Ég lék á sínum tíma einhverja 250 leiki í úrvalsdeild í körfubolta fyrir Val. Svo hef ég starfað sem læknir fyrir félagið, bæði í handbolta og fótbolta og svo auðvitað í körfuboltanum.“ Björn hefur gengt stjórnunarstöðu hjá fyrirtækinu Nextcode á Íslandi síðan í nóvember. Hann segir ekki gott að segja hversu mikinn tíma formannsstarfið nýja muni koma til með að taka. „Eins og með alla svona sjálfboðavinnu, þá fer það svolítið bara eftir því hvað maður vill leggja mikla vinnu í þetta,“ segir hann. „En svo eru svo margir sem vinna þarna mikið og ég vona bara að ég sé að fara að leiða góðan hóp fólks.“ Björn var að sögn beðinn um að bjóða sig fram til stöðunnar og var einn í framboði á aðalfundi félagsins sem fór fram á fimmtudag. Hann segist vera spenntur fyrir því að takast á við verkefnið. „Auðvitað, ég lít á þetta sem mjög skemmtilegt tækifæri,“segir Björn. „Það verður gaman að gefa til baka til félagsins sem maður hefur bæði leikið með og starfað fyrir.“ Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Björn Zoëga, sem lét af störfum sem forstjóri Landspítalans í september síðastliðnum, er nýr formaður Vals. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Ég er búinn að vera Valsari alla mína ævi,“ segir Björn um tengsl sín við íþróttafélagið fornfræga. „Ég lék á sínum tíma einhverja 250 leiki í úrvalsdeild í körfubolta fyrir Val. Svo hef ég starfað sem læknir fyrir félagið, bæði í handbolta og fótbolta og svo auðvitað í körfuboltanum.“ Björn hefur gengt stjórnunarstöðu hjá fyrirtækinu Nextcode á Íslandi síðan í nóvember. Hann segir ekki gott að segja hversu mikinn tíma formannsstarfið nýja muni koma til með að taka. „Eins og með alla svona sjálfboðavinnu, þá fer það svolítið bara eftir því hvað maður vill leggja mikla vinnu í þetta,“ segir hann. „En svo eru svo margir sem vinna þarna mikið og ég vona bara að ég sé að fara að leiða góðan hóp fólks.“ Björn var að sögn beðinn um að bjóða sig fram til stöðunnar og var einn í framboði á aðalfundi félagsins sem fór fram á fimmtudag. Hann segist vera spenntur fyrir því að takast á við verkefnið. „Auðvitað, ég lít á þetta sem mjög skemmtilegt tækifæri,“segir Björn. „Það verður gaman að gefa til baka til félagsins sem maður hefur bæði leikið með og starfað fyrir.“
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira