Heimir: Hef fulla trú á því að við vinnum leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2014 06:30 Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson á æfingu landsliðsins í gær. Lars Lagerbäck stendur álengdar. fréttablaðið/valli „Það er gaman að fara af stað á ný og hefja nýja undankeppni,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Klukkan 18.45 í kvöld verður flautað til leiks í leik Íslands og Tyrklands í A-riðli undankeppni EM 2016. Lagerbäck, sem fór þrisvar með Svíþjóð í lokakeppni EM, segir alla klára í leikinn fyrir utan Jóhann Berg Guðmundsson sem glímir við meiðsli í nára. Ísland og Tyrkland hafa mæst sjö sinnum á knattspyrnuvellinum. Ísland hefur unnið fjóra leiki, tveimur lauk með jafntefli og Tyrkir unnu sinn eina sigur 12. október 1994 þegar þeir lögðu Íslendinga 5-0 í Istanbúl. Þjálfari Tyrklands á þeim tíma var sá sami og er nú við stjórnvölinn hjá liðinu: Fatih Terim. Terim tók við tyrkneska landsliðinu í þriðja sinn í ágúst 2013 eftir að Abdullah Avc var rekinn. Tyrkland hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum undir stjórn Termis og ljóst er að íslenska liðsins bíður erfitt verkefni í kvöld. Tyrkir spiluðu vináttulandsleik gegn Dönum í Óðinsvéum síðasta miðvikudag og unnu 1-2 sigur. Heimir Hallgrímsson, hinn landsliðsþjálfari Íslands, segist hafa farið vel yfir þann leik: „Þeir reyndu aðrar útfærslurog spiluðu með þrjá miðverði sem gæti verið vísbending um að þeir væru að undirbúa sig undir að spila gegn sókndjörfu liði: „Þú nærð aldrei langt nema þú setjir markið hátt. Við vitum að það verður erfitt að toppa árangurinn í síðustu keppni, en liðið er á flottum aldri og strákarnir eru í flottu standi. Ég hef fulla trú á að við vinnum leikinn á morgun (í dag),“ sagði Eyjamaðurinn að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Það er gaman að fara af stað á ný og hefja nýja undankeppni,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Klukkan 18.45 í kvöld verður flautað til leiks í leik Íslands og Tyrklands í A-riðli undankeppni EM 2016. Lagerbäck, sem fór þrisvar með Svíþjóð í lokakeppni EM, segir alla klára í leikinn fyrir utan Jóhann Berg Guðmundsson sem glímir við meiðsli í nára. Ísland og Tyrkland hafa mæst sjö sinnum á knattspyrnuvellinum. Ísland hefur unnið fjóra leiki, tveimur lauk með jafntefli og Tyrkir unnu sinn eina sigur 12. október 1994 þegar þeir lögðu Íslendinga 5-0 í Istanbúl. Þjálfari Tyrklands á þeim tíma var sá sami og er nú við stjórnvölinn hjá liðinu: Fatih Terim. Terim tók við tyrkneska landsliðinu í þriðja sinn í ágúst 2013 eftir að Abdullah Avc var rekinn. Tyrkland hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum undir stjórn Termis og ljóst er að íslenska liðsins bíður erfitt verkefni í kvöld. Tyrkir spiluðu vináttulandsleik gegn Dönum í Óðinsvéum síðasta miðvikudag og unnu 1-2 sigur. Heimir Hallgrímsson, hinn landsliðsþjálfari Íslands, segist hafa farið vel yfir þann leik: „Þeir reyndu aðrar útfærslurog spiluðu með þrjá miðverði sem gæti verið vísbending um að þeir væru að undirbúa sig undir að spila gegn sókndjörfu liði: „Þú nærð aldrei langt nema þú setjir markið hátt. Við vitum að það verður erfitt að toppa árangurinn í síðustu keppni, en liðið er á flottum aldri og strákarnir eru í flottu standi. Ég hef fulla trú á að við vinnum leikinn á morgun (í dag),“ sagði Eyjamaðurinn að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira