Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júlí 2014 20:00 Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “ Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Forsenda þess að bandaríski smásölurisinn Costco hefji starfsemi hér á landi er leyfi fyrir opnun bensínstöðvar við Korputorg. Fyrirtækið hefur þegar fengið leyfi fyrir verslunarrekstri en Skipulagsráð á enn eftir að taka afstöðu til hugmynda um eldsneytissölu. Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Kjartan Hreinn Njálsson. Á s íð ustu m á nu ð um hafa fulltr ú ar Costco funda ð me ð yfirv ö ldum í Gar ð ab æ og Reykjav í k en fyrirt æ ki ð hefur l ý st á huga á a ð opna verslun í Kaupt ú ni, steinsnar fr á IKEA, og á Korputorgi. M á li ð hefur veri ð liti ð j á kv æð um augum í I ð na ð arr áð uneytinu. Costco er ein st æ rsta sm á s ö luke ð ja heims og rekur yfir sex hundru ð verslanir í t í u l ö ndum. Í ums ö gn umhverfis- og skipulagssvi ð Reykjav í kurborgar um fyrirhuga ð a verslun Costco á Korputorgi kemur fram a ð hugmyndirnar s é u í samr æ mi vi ð a ð al- og deiliskipulag. Í fyrirspurn vegna m á lsins kemur fram a ð Costco hafi hug á a ð koma s é r fyrir í t ó lf til sext á n þú sund fermetra r ý mi. „ Ef eitthva ð h ú s hentar fyrir Costco — svona magnv ö ru fyrirt æ ki — þá er þ a ð Korputorg, “ segir Hjálmar Sveinsson, formaður Skipulagsráðs. „Það var því tekið jákvætt í þetta út frá skipulagslegu sjónarhorni.“ En þ ar me ð er ekki ö ll sagan s ö g ð . Costco hefur á huga á a ð hefja rekstur bens í nst öð va h é r á landi. Þ etta eru sj á lfsafgrei ð slust öð var, svokalla ð ar fj ö lorkust öð var, sem munu selja bens í n, rafmagn og jafnvel metan. Heimildir fr é ttastofu herma a ð fj ö lorkust öð s é forsenda þ ess a ð Costco komi hinga ð til lands. Skipulagsr á s á eftir a ð taka afst öð u til m á lsins. Þ annig er framt íð Costco á Í slandi í h ö ndum borgaryfirvalda í Reykjav í k. Sj ö t í u og fj ó rar eldsneytisst öð var eru á h ö fu ð borgarsv æð inu. Hvergi í Skandinav í u er a ð finna jafnmargar bens í nsst öð var mi ð a ð vi ð h ö f ð at ö lu og í Reykjav í k. „É g held a ð þ a ð s é ein bens í nst öð á hverja þ rj ú þú sund einstaklinga á h ö fu ð borgarsv æð inu. Í Kaupmannah ö fn er ein bens í nst öð á hverja 20 þú sund einstaklinga. Þ a ð er f á r á nlega miki ð af þ essu og n á kv æ mlega þ ess vegna vorum vi ð ekki rei ð ub ú in a ð segja j á strax. “
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira