Nýr lögreglustjóri: Vill sjá nýjar áherslur í borginni Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 07:30 Sigríður Björk verður fyrsti kvenkyns lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Stefán Sigríður Björk Guðjónsdóttir var í gær skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fyrst kvenna. „Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Sigríður. „Það er alltaf gaman að taka við nýrri stofnun, kynnast fólkinu og finna hvar hægt er að gera betur.“ Sigríður, sem hefur verið lögreglustjóri á Suðurnesjum frá árinu 2009, tekur við af Stefáni Eiríkssyni sem hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún segir nýjar áherslur alltaf fylgja ráðningu nýs fólks. „Ég myndi vilja sjá einhverjar af þeim áherslum sem við höfum staðið fyrir á Suðurnesjum í höfuðborginni, eins og áherslur á heimilisofbeldi,“ segir Sigríður. „En það er of snemmt að segja eitthvað afgerandi með það.“ Ólafur Helgi Kjartansson sem hefur verið sýslumaður á Selfossi tekur við starfi Sigríðar Bjarkar á Suðurnesjum en Kjartan Þorkelsson, sýslumaður á Hvolsvelli, fer í starf hans. Samkvæmt nýjum lögum verður lögregluumdæmum fækkað úr 15 í níu um næstu áramót. Tvö embætti verða auglýst á næstu dögum, embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir að með fækkun embættanna verði þau öflugri og yfirbygging minni. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir var í gær skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fyrst kvenna. „Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Sigríður. „Það er alltaf gaman að taka við nýrri stofnun, kynnast fólkinu og finna hvar hægt er að gera betur.“ Sigríður, sem hefur verið lögreglustjóri á Suðurnesjum frá árinu 2009, tekur við af Stefáni Eiríkssyni sem hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún segir nýjar áherslur alltaf fylgja ráðningu nýs fólks. „Ég myndi vilja sjá einhverjar af þeim áherslum sem við höfum staðið fyrir á Suðurnesjum í höfuðborginni, eins og áherslur á heimilisofbeldi,“ segir Sigríður. „En það er of snemmt að segja eitthvað afgerandi með það.“ Ólafur Helgi Kjartansson sem hefur verið sýslumaður á Selfossi tekur við starfi Sigríðar Bjarkar á Suðurnesjum en Kjartan Þorkelsson, sýslumaður á Hvolsvelli, fer í starf hans. Samkvæmt nýjum lögum verður lögregluumdæmum fækkað úr 15 í níu um næstu áramót. Tvö embætti verða auglýst á næstu dögum, embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir að með fækkun embættanna verði þau öflugri og yfirbygging minni.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira