Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2014 11:23 Stefán Eiríksson, verðandi sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Vísir/Stefán Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að ráða Stefán Eiríksson, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, sem sviðsstjóra velferðarsviðs. Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. Í samtali við Vísi segir Stefán að nýr vettvangur leggist vel í hann. „Þetta er krefjandi verkefni og spennandi. Þarna vinnur mikið af hæfileikaríku fólki veit ég sem að verður gaman að vinna með á komandi árum,“ segir Stefán. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að Stefán búi yfir leiðtogareynslu og hafi farsæla reynslu af stjórnun hjá hinu opinbera til margra ára. „Í starfi sínu sem lögreglustjóri hefur Stefán leitt farsællega sameiningu þriggja stórra lögregluliða á höfuðborgarsvæðinu og komið að fjölmörgum verkefnum á sviði velferðarmála, m.a. í samvinnu við Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Má þar nefna verkefni sem snúa að útgangsfólki í Reykjavík og tilraunaverkefni með Barnaverndarstofu vegna heimilisofbeldis,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. „Stefán lauk embættispróf í lögfræði (Cand.jur) frá Háskóla Íslands í febrúar 1996 og hdl. 1997. Hann hefur sótt fjölmörg námskeið, sinnt kennslu í lögfræði á háskólastigi og verið fyrirlesari á ýmsum vettvangi, m.a. í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.“ Tengdar fréttir Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka Alls bárust 24 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilað tillögum til ráðherra. 22. júlí 2014 16:33 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að ráða Stefán Eiríksson, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, sem sviðsstjóra velferðarsviðs. Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. Í samtali við Vísi segir Stefán að nýr vettvangur leggist vel í hann. „Þetta er krefjandi verkefni og spennandi. Þarna vinnur mikið af hæfileikaríku fólki veit ég sem að verður gaman að vinna með á komandi árum,“ segir Stefán. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að Stefán búi yfir leiðtogareynslu og hafi farsæla reynslu af stjórnun hjá hinu opinbera til margra ára. „Í starfi sínu sem lögreglustjóri hefur Stefán leitt farsællega sameiningu þriggja stórra lögregluliða á höfuðborgarsvæðinu og komið að fjölmörgum verkefnum á sviði velferðarmála, m.a. í samvinnu við Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Má þar nefna verkefni sem snúa að útgangsfólki í Reykjavík og tilraunaverkefni með Barnaverndarstofu vegna heimilisofbeldis,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. „Stefán lauk embættispróf í lögfræði (Cand.jur) frá Háskóla Íslands í febrúar 1996 og hdl. 1997. Hann hefur sótt fjölmörg námskeið, sinnt kennslu í lögfræði á háskólastigi og verið fyrirlesari á ýmsum vettvangi, m.a. í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.“
Tengdar fréttir Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka Alls bárust 24 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilað tillögum til ráðherra. 22. júlí 2014 16:33 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka Alls bárust 24 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilað tillögum til ráðherra. 22. júlí 2014 16:33