Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2014 12:29 Ef menn bregða á leik með forsíðumyndir sínar á Facebookmyndir sínar er líklegt að þeir verði léttvægir fundnir. Hér getur að líta þá mynd sem Sveinn Andri gefur af sér; með sólgleraugu og fráhneppta skyrtu. Ný rannsókn leiðir í ljós að ef auðkennismyndir fólks á Facebook vísa til kynþokka, til dæmis sumarleyfismyndir þar sem sést í nakið hold, hættir fólki til að afgreiða viðkomandi umsvifalaust sem ómarktækan. En, ef um er að ræða hefðbundna passamynd, og jafnvel púkalega, eru fólk talið ábyggilegt og markvert. Fólk ætti því að hugsa sig um tvisvar áður en það velur forsíðu-mynd af sér á Facebooksíðu sína -- vilji það teljast trúverðugt. BBC greinir frá þessari rannsókn sem gerð var í Oregon Háskóla, en hún leiðir í ljós með ótvíræðum og óyggjandi hætti. Hundrað og átján ungar konur voru fengnar til að meta tvær Facebook-síður sem voru algerlega sambærilegar nema forsíðumyndirnar voru frábrugðnar, eins og áður segir; þar sem forsíðumyndin er lífleg eru orð viðkomandi og það hann hefur fram að færa afgreitt sem léttvægt. Í raun á þetta ekki að þurfa að koma á óvart en það vekur athygli hversu sterkt ímynd orkar. Einn þeirra sem er afskaplega frjálslegur í fasi á Facebook er Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. Auðkennismynd hans nú sýnir hann með sólgleraugu, með fráhneppta skyrtu við pálmatré. Prófíl-myndir Sveins hafa í gegnum tíðina verið líflegar og Sveinn hefur ekki miklar áhyggjur af þessum fréttum. „Fólk sem tekur sjálft sig alltof alvarlega reynir að gefa af sér alvarlega ímynd á Facebook. Sumir eru bara alvarlegir og taka sjálfa sig hátíðlega og það er þá þeirra mál. Ætli þetta sé ekki, í mínu tilfelli, ekki það að ég taki mig ekki of alvarlega,“ segir Sveinn.En, ímyndin skiptir meiru en ef til vill menn gera sér grein fyrir? Miklu meiru en það sem sagt er og það sem menn hafa fram að færa? „Ég held að það séu voðalega fáir sem hafa Facebook-reikning sem velti því fyrir sér hvaða ímynd þeir gefa af sér. Auðvitað eru einhverjir sem eru í því, og þeirra líf gengur þá meira og minna út á einhverja PR-mennsku og almannatengsl, en í 99 prósenta tilvika gefur Facebook nasasjón af karakternum sjálfum,“ segir Sveinn Andri sem ætlar ekki að láta þetta stjórna sér og sínu lífi. Og hann hefur engar áhyggjur af því að sú mynd sem hann gefur af sér á Facebook leiði til þess að orð hans verði léttvæg fundin eða að viðskiptavinir treysti honum ekki. Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Ný rannsókn leiðir í ljós að ef auðkennismyndir fólks á Facebook vísa til kynþokka, til dæmis sumarleyfismyndir þar sem sést í nakið hold, hættir fólki til að afgreiða viðkomandi umsvifalaust sem ómarktækan. En, ef um er að ræða hefðbundna passamynd, og jafnvel púkalega, eru fólk talið ábyggilegt og markvert. Fólk ætti því að hugsa sig um tvisvar áður en það velur forsíðu-mynd af sér á Facebooksíðu sína -- vilji það teljast trúverðugt. BBC greinir frá þessari rannsókn sem gerð var í Oregon Háskóla, en hún leiðir í ljós með ótvíræðum og óyggjandi hætti. Hundrað og átján ungar konur voru fengnar til að meta tvær Facebook-síður sem voru algerlega sambærilegar nema forsíðumyndirnar voru frábrugðnar, eins og áður segir; þar sem forsíðumyndin er lífleg eru orð viðkomandi og það hann hefur fram að færa afgreitt sem léttvægt. Í raun á þetta ekki að þurfa að koma á óvart en það vekur athygli hversu sterkt ímynd orkar. Einn þeirra sem er afskaplega frjálslegur í fasi á Facebook er Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. Auðkennismynd hans nú sýnir hann með sólgleraugu, með fráhneppta skyrtu við pálmatré. Prófíl-myndir Sveins hafa í gegnum tíðina verið líflegar og Sveinn hefur ekki miklar áhyggjur af þessum fréttum. „Fólk sem tekur sjálft sig alltof alvarlega reynir að gefa af sér alvarlega ímynd á Facebook. Sumir eru bara alvarlegir og taka sjálfa sig hátíðlega og það er þá þeirra mál. Ætli þetta sé ekki, í mínu tilfelli, ekki það að ég taki mig ekki of alvarlega,“ segir Sveinn.En, ímyndin skiptir meiru en ef til vill menn gera sér grein fyrir? Miklu meiru en það sem sagt er og það sem menn hafa fram að færa? „Ég held að það séu voðalega fáir sem hafa Facebook-reikning sem velti því fyrir sér hvaða ímynd þeir gefa af sér. Auðvitað eru einhverjir sem eru í því, og þeirra líf gengur þá meira og minna út á einhverja PR-mennsku og almannatengsl, en í 99 prósenta tilvika gefur Facebook nasasjón af karakternum sjálfum,“ segir Sveinn Andri sem ætlar ekki að láta þetta stjórna sér og sínu lífi. Og hann hefur engar áhyggjur af því að sú mynd sem hann gefur af sér á Facebook leiði til þess að orð hans verði léttvæg fundin eða að viðskiptavinir treysti honum ekki.
Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira