Innlent

Greip barn sem féll útum glugga

Birta Björnsdóttir skrifar
Giftusamleg björgun lítils barns náðist á myndband í suðurhluta Kína á dögunum.

Barnið, sem er eins árs gamalt, hafði klifrað upp í gluggasyllu á heimili sínu.

Sáu vegfarendur í hvað stefndi og náðu að grípa það eins og sést á þessum myndum.

Barnið sakaði ekki og voru fáir því fegnari en móðirin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×