Karlmenn hafa hunsað umræðuna um jafnrétti og ofbeldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. október 2014 14:15 Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu samtakanna að hún hafi fengið margar fyrirspurnir frá reiðum konum víðs vegar að úr heiminum sem bíði eftir því að heyra hvað íslenskir femínistar hafa um karlaráðstefnuna Barbershop að segja. Guðrún segir að með ráðstefnu íslenskra stjórnvalda sé karlmönnum formlega boðið að taka þátt í jafnréttisbaráttunni. Hún bendir hins vegar á að karlar hafi í gegnum tíðina haft greiðan aðgang að umræðunni um jafnrétti og ofbeldi en þeir hafi hins vegar hunsað umræðuna. Guðrún segir að ástæðan sé óþægilega einföld: „Allt of mörgum hefur hentað það ljómandi að ástandið breyttist ekki. Þeir hafa völdin, launin og ofbeldi karla gegn konum hefur verið áhrifarík leið til þess að viðhalda ástandinu. Nú er þeim boðið að eiga sviðið, baðað fjölmiðlaljósum. Þeim verður hlíft við því að þurfa að hlusta á allar kerlingarnar sem hafa verið að streða síðustu hundrað árin, þeir fá frið til þess að greina ástandið sjálfir.“ Guðrún segir að það togist á í sér hvað sé rétt og spyr hvort allt væri orðið gott ef karlar hefðu bara fengið að fara yfir jafnréttismálin og ofbeldið sérstaklega. Hún bendir á að á Nordisk Forum ráðstefnunni í sumar hafi 20.000 konur og þeir karlar sem vildu taka þátt lagt fram kröfugerð þess efnis að Norðurlöndin yrðu jafnréttisparadís. Guðrún segir svo í lok færslunnar: „Það verður fróðlegt að heyra hver niðurstaða karlanna á Rakarastofuráðstefnunni verður og bera hana saman við kröfur norrænna kvenna. Áhugaverðast verður að fylgjast með því hvort Ísland ætlar að láta duga að hleypa körlunum að hljóðnemunum um jafnrétti eða hvort áherslur og dagskrá Íslands og Norðurlandanna allra í tilefni af tuttugu ára afmæli Pekingáætlunarinnar munu taka mið af kröfugerðinni frá Nordisk forum í sumar.“ Hér að neðan má sjá færslu Guðrúnar um málið í heild sinni. Post by Stígamót Gegn Kynferðisofbeldi. Tengdar fréttir Hóta að birta nektarmyndir af Watson í kjölfar ræðunnar Emma Watson hélt magnþrungna ræðu í New York á dögunum. Nú hefur henni verið hótað öllu illu. 22. september 2014 23:35 Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Ísland og Súrinam kalla karla til fundar um jafnréttismál Utanríkisráðherra tilkynnti hjá Sameinuðu þjóðunum í gær að boðað yrði til rakarastofu ráðstefnu á vettvangi samtakanna á næsta ári þar sem karlar ræði ofbeldi gegn konum. 30. september 2014 19:30 Ung kona með heila – GISP! Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23. september 2014 10:00 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu samtakanna að hún hafi fengið margar fyrirspurnir frá reiðum konum víðs vegar að úr heiminum sem bíði eftir því að heyra hvað íslenskir femínistar hafa um karlaráðstefnuna Barbershop að segja. Guðrún segir að með ráðstefnu íslenskra stjórnvalda sé karlmönnum formlega boðið að taka þátt í jafnréttisbaráttunni. Hún bendir hins vegar á að karlar hafi í gegnum tíðina haft greiðan aðgang að umræðunni um jafnrétti og ofbeldi en þeir hafi hins vegar hunsað umræðuna. Guðrún segir að ástæðan sé óþægilega einföld: „Allt of mörgum hefur hentað það ljómandi að ástandið breyttist ekki. Þeir hafa völdin, launin og ofbeldi karla gegn konum hefur verið áhrifarík leið til þess að viðhalda ástandinu. Nú er þeim boðið að eiga sviðið, baðað fjölmiðlaljósum. Þeim verður hlíft við því að þurfa að hlusta á allar kerlingarnar sem hafa verið að streða síðustu hundrað árin, þeir fá frið til þess að greina ástandið sjálfir.“ Guðrún segir að það togist á í sér hvað sé rétt og spyr hvort allt væri orðið gott ef karlar hefðu bara fengið að fara yfir jafnréttismálin og ofbeldið sérstaklega. Hún bendir á að á Nordisk Forum ráðstefnunni í sumar hafi 20.000 konur og þeir karlar sem vildu taka þátt lagt fram kröfugerð þess efnis að Norðurlöndin yrðu jafnréttisparadís. Guðrún segir svo í lok færslunnar: „Það verður fróðlegt að heyra hver niðurstaða karlanna á Rakarastofuráðstefnunni verður og bera hana saman við kröfur norrænna kvenna. Áhugaverðast verður að fylgjast með því hvort Ísland ætlar að láta duga að hleypa körlunum að hljóðnemunum um jafnrétti eða hvort áherslur og dagskrá Íslands og Norðurlandanna allra í tilefni af tuttugu ára afmæli Pekingáætlunarinnar munu taka mið af kröfugerðinni frá Nordisk forum í sumar.“ Hér að neðan má sjá færslu Guðrúnar um málið í heild sinni. Post by Stígamót Gegn Kynferðisofbeldi.
Tengdar fréttir Hóta að birta nektarmyndir af Watson í kjölfar ræðunnar Emma Watson hélt magnþrungna ræðu í New York á dögunum. Nú hefur henni verið hótað öllu illu. 22. september 2014 23:35 Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Ísland og Súrinam kalla karla til fundar um jafnréttismál Utanríkisráðherra tilkynnti hjá Sameinuðu þjóðunum í gær að boðað yrði til rakarastofu ráðstefnu á vettvangi samtakanna á næsta ári þar sem karlar ræði ofbeldi gegn konum. 30. september 2014 19:30 Ung kona með heila – GISP! Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23. september 2014 10:00 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Hóta að birta nektarmyndir af Watson í kjölfar ræðunnar Emma Watson hélt magnþrungna ræðu í New York á dögunum. Nú hefur henni verið hótað öllu illu. 22. september 2014 23:35
Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11
Ísland og Súrinam kalla karla til fundar um jafnréttismál Utanríkisráðherra tilkynnti hjá Sameinuðu þjóðunum í gær að boðað yrði til rakarastofu ráðstefnu á vettvangi samtakanna á næsta ári þar sem karlar ræði ofbeldi gegn konum. 30. september 2014 19:30
Ung kona með heila – GISP! Emma Watson, stjarnan úr Harry Potter-myndunum, ýtti úr vör átaki UN Women, HeForShe, með ræðu um nauðsyn á jafnræði í umræðu um jafnrétti kynjanna á laugardaginn. 23. september 2014 10:00
Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00
Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12