Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Tómas Þór Þórðarson skrifar: skrifar 23. febrúar 2014 11:31 Mynd/Vísir Ísland dróst í riðil með Hollendingum, Tékkum, Tyrkjum, Kasökum og Lettum þegar dregið var í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Tvö efstu lið hvers riðils komast beint á EM þar sem liðum er nú fjölgað úr 16 í 24 og þá fer einnig það lið með bestan árangur í 3. sæti beint í lokakeppnina. Hin liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla fara í umspil. Það verður því ekki auðvelt verkefni fyrir strákana okkar að komast í lokakeppni Evrópumótsins en fólk getur farið að hlakka til komu Robins vans Persie, Arjens Robben og allra stórstjarnanna í hollenska liðinu. Undankeppnin hefst í haust en nú fara menn í það að finna leikdaga og geta þeir skipt máli hvað varðar ferðalög íslenska liðsins. Riðlarnir í undankeppni EM 2016:A-riðill: Holland (10), Kasakstan (128), Ísland (48), Lettland (111), Tyrkland (42), Tékkland (31).B-riðill: Bosnía, Andorra, Kýpur, Wales, Ísrael, Belgía.C-riðill: Spánn, Lúxemborg, Makedónía, Hvíta-Rússland, Slóvakía, Úkraína.D-riðill: Þýskaland, Gíbraltar, Georgía, Skotland, Pólland, Írland.E-riðill: England, San Marínó, Litháen, Eistland, Slóvenía, Sviss.F-riðill: Grikkland, Færeyjar, Norður-Írland, Finnland, Rúmenía, Ungverjaland.G-riðill: Rússland, Lichtenstein, Moldóva, Svartfjallaland, Austurríki, Svíþjóð.H-riðill: Ítalía, Malta, Aserbaídjan, Búlgaría, Noregur, Króatía.I-riðill: Portúgal, Albanía, Armenía, Serbía, Danmörk.Tölurnar innan sviga í riðli Íslands tákna stöðu liðanna á heimslista FIFA. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Hollendingum, Tékkum, Tyrkjum, Kasökum og Lettum þegar dregið var í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Tvö efstu lið hvers riðils komast beint á EM þar sem liðum er nú fjölgað úr 16 í 24 og þá fer einnig það lið með bestan árangur í 3. sæti beint í lokakeppnina. Hin liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla fara í umspil. Það verður því ekki auðvelt verkefni fyrir strákana okkar að komast í lokakeppni Evrópumótsins en fólk getur farið að hlakka til komu Robins vans Persie, Arjens Robben og allra stórstjarnanna í hollenska liðinu. Undankeppnin hefst í haust en nú fara menn í það að finna leikdaga og geta þeir skipt máli hvað varðar ferðalög íslenska liðsins. Riðlarnir í undankeppni EM 2016:A-riðill: Holland (10), Kasakstan (128), Ísland (48), Lettland (111), Tyrkland (42), Tékkland (31).B-riðill: Bosnía, Andorra, Kýpur, Wales, Ísrael, Belgía.C-riðill: Spánn, Lúxemborg, Makedónía, Hvíta-Rússland, Slóvakía, Úkraína.D-riðill: Þýskaland, Gíbraltar, Georgía, Skotland, Pólland, Írland.E-riðill: England, San Marínó, Litháen, Eistland, Slóvenía, Sviss.F-riðill: Grikkland, Færeyjar, Norður-Írland, Finnland, Rúmenía, Ungverjaland.G-riðill: Rússland, Lichtenstein, Moldóva, Svartfjallaland, Austurríki, Svíþjóð.H-riðill: Ítalía, Malta, Aserbaídjan, Búlgaría, Noregur, Króatía.I-riðill: Portúgal, Albanía, Armenía, Serbía, Danmörk.Tölurnar innan sviga í riðli Íslands tákna stöðu liðanna á heimslista FIFA.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00