Taldi að sjálfstæðismenn myndu ræða fyrst við framsókn Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2014 14:24 Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi. Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi segir að það hafi komið verulega á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og oddviti sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu fundaði formlega með Theodóru S. Þorsteinsdóttur oddvita Bjartrar framtíðar í morgun um myndun meirihluta. Flokkarnir eru samanlagt með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðismenn geta einnig myndað meirihluta með framsóknarmönnum sem fengu einn bæjarfulltrúa en flokkarnir voru í meirihlutasamstarfi á síðasta kjörtímabili. Birkir J. Jónsson, oddviti framsóknarmanna í Kópavogi, segir að það hafi komið á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. „Við vorum búnir að handsala það ég og Ármann Kr. Ólafsson að héldi meirihlutinn þá myndum við ræða saman að afloknum kosningum og ég reyndar sagði það í kosningabaráttunni. Þetta kemur sérstaklega á óvart vegna þess að báðir flokkarnir bættu verulega við sig í kosningunum og við höfum átt mjög farsælt samstarf í Kópavogi síðustu 22 ár af 24. Þannig að þetta óneitanlega kemur á óvart,“ segir Birkir.Ef viðræður sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar skila ekki árangri ert þú þá ennþá tilbúinn til samstarfs og viðræðna við sjálfstæðismenn?„Það er ljóst að Björt framtíð er þeirra fyrsti kostur. Ekki framsóknarmenn. Þannig að við þyrftum að ræða það í okkar baklandi hver næstu skref yrðu,“ segir Birkir. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Birkir J. Jónsson oddviti framsóknarmanna í Kópavogi segir að það hafi komið verulega á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og oddviti sjálfstæðismanna í bæjarfélaginu fundaði formlega með Theodóru S. Þorsteinsdóttur oddvita Bjartrar framtíðar í morgun um myndun meirihluta. Flokkarnir eru samanlagt með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðismenn geta einnig myndað meirihluta með framsóknarmönnum sem fengu einn bæjarfulltrúa en flokkarnir voru í meirihlutasamstarfi á síðasta kjörtímabili. Birkir J. Jónsson, oddviti framsóknarmanna í Kópavogi, segir að það hafi komið á óvart að sjálfstæðismenn hafi ákveðið að hefja formlegar meirihlutaviðræður við Bjarta framtíð. „Við vorum búnir að handsala það ég og Ármann Kr. Ólafsson að héldi meirihlutinn þá myndum við ræða saman að afloknum kosningum og ég reyndar sagði það í kosningabaráttunni. Þetta kemur sérstaklega á óvart vegna þess að báðir flokkarnir bættu verulega við sig í kosningunum og við höfum átt mjög farsælt samstarf í Kópavogi síðustu 22 ár af 24. Þannig að þetta óneitanlega kemur á óvart,“ segir Birkir.Ef viðræður sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar skila ekki árangri ert þú þá ennþá tilbúinn til samstarfs og viðræðna við sjálfstæðismenn?„Það er ljóst að Björt framtíð er þeirra fyrsti kostur. Ekki framsóknarmenn. Þannig að við þyrftum að ræða það í okkar baklandi hver næstu skref yrðu,“ segir Birkir.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira