Tíu lönd af sextán komust áfram í úrslitin. Aserbaídjan, Armenía, Holland, Ísland, Rússland, San Marínó, Svartfjallaland, Svíþjóð, Ungverjaland og Úkraína.
Lífið á Vísir.is tísti beint frá Eurovision-keppninni í kvöld, sem fór fram í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn.
Hér fyrir neðan má sjá Twitter-straum af Eurovision-tístum, annars vegar frá þeim Íslendingum sem merkja færslur sínar með #12stig og hins vegar frá þeim sem merkja færslurnar með #Eurovision og #JoinUs. Þá fylgir fréttinni líka Twitter-straumur Lífsins á Vísi.