„Þetta er svo lúalegt og subbulegt“ 28. mars 2014 11:42 "Ég gaf honum einn á kjaftinn og kastaði honum á bakið í gólfið. Hann hljóp dauðhræddur út og missti skóinn á leiðinni.“ VÍSIR/DANÍEL „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson í samtali við Vísi. Um miðjan dag í gær sat Hilmar ásamt konunni sinni, átta mánaða barni þeirra og vinafólki, meðal annars Davíð Smára Helenarsyni, einnig þekktum sem Dabba Grensás, á Kaffi Mílanó í Reykjavík. „Ég sat bara þarna með konunni minni og barninu mínu og þeir vildu tala við mig. Ég bauð þeim að koma út fyrir til að ræða saman. Þá sló þessi maður mig,“ segir Hilmar. DV greindi frá málinu í morgun og þar kemur fram að Hilmar sé hættur í mótórhjólasamtökunum Fáfni sem hann var í um nokkurt skeið. Hilmar þekkir manninn sem kýldi hann. „Þetta er svo lúalegt og subbulegt,“ segir Hilmar. „Ég sat á þessum rólega og yndislega stað, þangað sem fólk kemur með fjölskylduna sína, og þá er ráðist á mig með þessum hætti. Fyrir framan fleira fólk og þetta var mjög „brútal““. Hilmar tók á móti þegar á hann var ráðist. „Ég gaf honum einn á kjaftinn og kastaði honum á bakið í gólfið. Hann hljóp dauðhræddur út og missti skóinn á leiðinni.“ Lögreglumenn voru sendir á vettvang. Samkvæmt upplýsingum DV kveðst lögreglan þekkja vel til mannanna sem þarna um ræðir. Um er að ræða þrjá karlmenn og eina konu. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
„Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson í samtali við Vísi. Um miðjan dag í gær sat Hilmar ásamt konunni sinni, átta mánaða barni þeirra og vinafólki, meðal annars Davíð Smára Helenarsyni, einnig þekktum sem Dabba Grensás, á Kaffi Mílanó í Reykjavík. „Ég sat bara þarna með konunni minni og barninu mínu og þeir vildu tala við mig. Ég bauð þeim að koma út fyrir til að ræða saman. Þá sló þessi maður mig,“ segir Hilmar. DV greindi frá málinu í morgun og þar kemur fram að Hilmar sé hættur í mótórhjólasamtökunum Fáfni sem hann var í um nokkurt skeið. Hilmar þekkir manninn sem kýldi hann. „Þetta er svo lúalegt og subbulegt,“ segir Hilmar. „Ég sat á þessum rólega og yndislega stað, þangað sem fólk kemur með fjölskylduna sína, og þá er ráðist á mig með þessum hætti. Fyrir framan fleira fólk og þetta var mjög „brútal““. Hilmar tók á móti þegar á hann var ráðist. „Ég gaf honum einn á kjaftinn og kastaði honum á bakið í gólfið. Hann hljóp dauðhræddur út og missti skóinn á leiðinni.“ Lögreglumenn voru sendir á vettvang. Samkvæmt upplýsingum DV kveðst lögreglan þekkja vel til mannanna sem þarna um ræðir. Um er að ræða þrjá karlmenn og eina konu.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira