Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 15:30 Jón Gnarr. visir/vimeo skjáskot Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo. RIFF Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo.
RIFF Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira